Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1955, Blaðsíða 112
110
gjaldkeri, Huxley Ólafsson, Ingimundur Jónsson og Hermann Eiríksson.
Tala félaga 180.
Gróðursettt var í giröingu félagsins viö Háa-Bjalla: 500 birki, 500 skóg-
arfura, 500 síberískt lerki, 500 sitkagreni og 100 Alaskaösp. Alls 2.100
plöntur. Þá var gróðursett í fyrsta sinn 1 skógræktarsvæði við Keflavík.
Voru það 500 plöntur af sitkagreni, birki og Alaskaösp. Loks var nú í fyrsta
sinn gróðursett að tilhlutan Björns Benediktssonar við barnaskólann að
Gerðum í Garði 75 birki og 75 sitkagreni.
Haldinn var aðalfundur og 3 stjórnarfundir.
í sjóði f. f. ári kr. 10.058,17, tekjur á árinu kr. 7.196,75. Gjöld á árinu
kr. 5.158,06. í sjóði kr. 12.096,86. Hrein eign kr. 14.595,76.
Skógræktarfélag Suður-Þingeyinga.
Stjórn félagsins: Tryggvi Sigtryggsson formaður, Þórólfur Guðnason
ritari, Ketill Indriðason gjaldkeri, Jón Sigurðsson og Jóhannes Árnason.
Tala félaga 477.
Félagið og deildir þess útveguðu og sáu um gróöursetningu á: 22.091
birki, 23.071 skógarfuru, 5.238 síberísku lerki, 947 sitkagreni, 10.501 rauð-
greni og 333 Alaskaösp. Alls 62.181 plöntu. Af þessu magni keyptu félags-
deiidirnar alls 43.981 plöntu, og sáu þeir, sem plönturnar fengu, að öllu
leyti um gróðursetningu þeirra. Auk þess keypti aðalfélagið 18.200 piöntur,
sem það afhenti sumpart í smágirðingar, en lét sumpart í stærri girð-
ingar, þar sem gróðursett var með keyptu vinnuafli.
Félagið styrkti öll plöntukaup deildanna með 10—15 aura styrk á plöntu
eftir dýrleika.
Úr græöireit félagsins voru að þessu sinni aðeins afhentar 120 plöntur
lerki 4 ára og 130 plöntur af birki. Eftirtaldar nýjar girðingar voru settar upp á félagssvæðinu:
Staður Sveit Lengd í m Flatarm.
Halldórsstaðir Bárðardalur 500 1,50
Arnes Aðaldalur 130 0,23
Tunga Svalbarðsströnd . . . 426 1,00
Leifshús Svalbarðsströnd . . . . 454 1,10
Vellir Reykjadalur 580 2,90
Laugavellir Reykjadalur 460 0,90
Ystafell Kinn 190 0,40
Fellssel Kinn 130 0,20
Alls 2.870 7,33
Félagið lagði fram 70% af kaupverði girðingarefnis.
Allmikið var útvegað og afhent af plöntum í garða.
Haldinir var aðalfundur og 3 stjórnarfundir.
í sjóði f. f. ári kr. 28.925,12, tckjur á árinu kr. 29.865,50. Gjöld á árinu
kr. 27.639,00. í sjóði kr. 31.151,62. Hrein eign kr. 31.151,62.
Skógræktarfélag Svarfdæla.
Stjórn félagsins: Aðalsteinn Óskarsson formaður ,Ármann Sigurðsson
ritari, Óskar Júlíusson gjaldkeri, Friðrika Ármannsdóttir og Jóhann G.
Sigurðsson. Tala félaga 76.