Skógræktarritið - 15.05.2006, Síða 16

Skógræktarritið - 15.05.2006, Síða 16
Arnór Snorrason Norska þjóðargjöfin Inngangur Frændurokkar Norðmenn hafa allt frá lokum sfðari heims- styrjaldar stutt ötullega skógrækt á íslandi. Fyrstu áratugina eftir stríðslok voru heimsóknir norskra skógræktarmanna til íslands nánast árlegur viðburður og lögðu þeir margt til málanna og hvöttu fslendinga til dáða. Frá árinu 1949 voru farnar skiptiferðir þriðja hvert ár þar sem ungir íslendingar og Norðmenn unnu við skógræktarstörf og kynntust landi og þjóð í leiðinni. Allt fram á níunda áratug síðustu aldar var skógræktarmenntun íslendinga nærri einvörðungu stunduð í norskum skólum. Markverðasti atburðurinn í stuðningi Norðmanna við íslenska skógrækt var norska þjóðargjöfin sem ÓlafurV Noregskonungur færði íslensku þjóðinni í ferð sinni til íslands árið 1961 og var einungis ætluð til skógræktarmála. Gjöfin var afarvegleg, 1 milljón norskra króna, og var á þeim tíma töluverð upphæð miðað við efnahag beggja þjóðanna sem ekki var eins blómlegur og nú. Aðalhvatamaðurinn að þessari veglegu gjöf var fyrrverandi sendi- herra Noregs á íslandi Torgeir Anderssen-Rysst. Hann taldi að Norðmenn stæðu í þakkarskuld við íslendinga vegna stuðnings í síðari heimsstyrjöldinni. Honum entist ekki aldur til að sjá draum sinn verða að veruleika en náði á sínum langa og farsæla starfsferli hér á landi að koma á afar góðu sambandi og samvinnu þjóðanna á sviði skógræktar eins og þegar hefur verið rakið. Mynd 1: Húsin sem reist voru fyrir norsku þjóðargjöfina. Myndin er tekin í kringum 1970. StöSvarfiúsið er fjcer en íbúðarhús verkstjóra nær. Þess skal getið að tilraunagróðurhúsiðsem er áfast stöðvarhúsinu var einnig reist fyrir gjafafé frá Noregi en þar var að verki norski flugvéla- og skipaeigandinn Ludvig Braathen. Ljósmyndari ópekktur. 14 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2006
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.