Skógræktarritið - 15.05.2006, Síða 17

Skógræktarritið - 15.05.2006, Síða 17
Mynd 3: íslenski hópurinn sem heimsótli Noreg 1964. Það varfyrsta skiptiferSin sem féftk styrfi úr sjóði norsku þjóðargjafarinnar. Ljósmyndari óþekktur. Sjóður norsku þjóðargjafarinnar Það sem eftir stóð af fjármunum þjóðargjafarinnar var lagt í sjóð sem stjórnarnefnd hennar hefur haft umsýslu með . Sjóðurinn var fyrst í stað varðveittur í Noregi en var fluttur til íslands árið 2000. Stjórnarnefnd norsku þjóðargjafarinnar 1 norskri reglugerð sem fylgdi þjóðargjöfinni var sérstakri stjórnarnefnd falið að ákveða og hafa umsjón með hvernig fjár- munum þjóðargjafarinnar skyldi varið. Stjórnarnefndin, sem er enn starfandi, er skipuð í sam- ræmi við reglugerðina, fulltrúa Utanríkisráðuneytisins sem jafnframt er formaður, sendiherra Noregs á íslandi og skógræktar- stjóra. Fyrsti formaður var Hákon Guðmundsson yfirþorgardómari. Árið 1978 tók Haukur Ragnarsson skógfræðingur við sem formaður og gegndi því starfi fram til 2006. Núverandi formaður er Arnór Snorrason skógfræðingur en aðrir í stjórn eru Guttorm Vik sendi- herra og Jón Loftsson skóg- ræktarstjóri. Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins á Mógilsá Tekið var fram f reglugerð þjóðargjafarinnar hvernig nýta mætti fjármuni hennar. Fyrst og fremst skyldu þeir fara til stærra verkefnis, sem yrði sýnilegur og Mynd 2. Stöðvarhúsið á Mógilsá vorið 2006. í austurhluta hússins var áður vélaskemma sem var breytt í bókasafn og fundarherbergi í kringum 1990. Með vaxandi starfsemi hefur minna húsinu (sést ekki á þessari mynd) sem áður var íbúðarhús, verið breytt í skrifstofur og vinnuaðstöðu. Mynd: Arnór Snorrason. varanlegur minnisvarði um norsku þjóðargjöfina. Þótti þvf vel hæfa að verja stærstum hluta hennar til að reisa Rannsókna- stöð Skógræktar ríkisins að Mó- gilsá á Kjalarnesi. Til rannsókna- stöðvarinnar var varið 4/5 hlutum af fjármunum þjóðargjafarinnar. Byrjað var á byggingarfram- kvæmdum vorið 1964 og var stöðin vfgð af Haraldi ríkisarfa og núverandi konungi Noregs og afhent Skógrækt ríkisins til eignar og umráða þann 15. ágúst 1967. Norskum þjóðhöfðingjum hefur ætið síðan verið umhugað um rannsóknastöðina á Mógilsá og heimsótt hana tvívegis í opin- berum heimsóknum sfnum til íslands. ÓlafurV heimsótti stöðina í júníbyrjun 1974 og Haraldur V haustið 1992.Ánæsta ári verður haldið upp á 40 ára afmæli rannsóknastöðvarinnar á Mógilsá. í húsunum sem reist voru fyrir þjóðargjöfina er um þessar mundir stunduð öflug rannsóknastarfsemi í skógrækt sem hefur farið vaxandi í áranna rás og standa þau því vel undir þvf fyrirheiti að vera sýnilegur og varanlegur minnivarði um norsku þjóðargjöfina. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2006 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.