Skógræktarritið - 15.05.2006, Blaðsíða 18

Skógræktarritið - 15.05.2006, Blaðsíða 18
Mynd 4: Norsfö hópurinn sem kom árið 1994 vann meðal annars að opnun Daníelslundar íSvignaskarði með grisjun og lagningu göngustíga. Mynd: ]ón Geir Pétursson. Þegar lokið var byggingu rannsóknastöðvarinnar var eign sjóðsins 300 þús. kr. norskar. Árið 2000 nam sjóðurinn 823 þús. kr. norskum og fengust fyrir þær 7.105 þús. kr. íslenskar. Eign sjóðsins er í dag 8.283 þús. kr íslenskar. í reglugerð þjóðargjafarinnar er sérstaklega fjallað um til hvaða verkefna megi veita fjármuni úr sjóðnum en þau eru: a) skiptiferðir ungmenna milli fslands og Noregs þar sem þátttakendur skulu vinna við skógræktarstörf og kynnast landi og þjóð b) ferðir sérfræðinga á sviði skógræktarrannsókna á milli landanna c) útgáfa og dreifing á efni tengdu skógrækt í Noregi og á íslandi d) kaup á búnaði vegna bygg- ingar Rannsóknastöðvarinnar á Mógilsá. Stjórnarnefndin hefur frá upphafi sett sér þá reglu að ráðstafa einungis vaxtatekjum sjóðsins til styrkja. Höfuðstóll sjóðsins hefur verið hækkaður nokkrum sinnum eins og sjá má á þeirri eignar- aukningu sem orðið hefur frá stofnun hans. Eins og sjá má í töflu 1 hafa verið veittar úr sjóðnum alls kr. 899.000 norskar. Mest hefur verið veitt til að styrkja skiptiferðir skógræktarfólks sem skóg- ræktarfélög landanna, Skóg- ræktarfélag íslands og Norska Skógræktarfélagið, hafa staðið fyrir með 3-4 ára millibili. Allt frá árinu 1964 hefur sjóður þjóðar- gjafarinnar lagt fram fé til styrktar skiptiferðum skógræktar- félaganna. Samtals hafa verið styrktar 10 skiptiferðir en síðasta skiptiferðin var farin árið 2000. Lauslega áætlað hafa um 1.200 Norðmenn og íslendingar tekið þátt í skiptiferðum á þessu tímabili. Fjórðungur styrktarfjárins hefur nýst fagmönnum í skógrækt sem hafa farið til námsdvalar eða funda í öðru hvoru landinu. Um 30 norskir skógræktarmenn sem heimsóttu Island og rúmlega 20 ísienskir skógræktarmenn sem sóttu Noreg heim á tímabilinu 1964-2006 fengu til þess styrk úr sjóði þjóðargjafarinnar. Einungis einu sinni hefur verið veittur styrkur til útgáfumála en þaðvar 1974. í tilefni heimsóknar Ólafs V Noregskonungs á Mó- gilsá var gefinn út veglegur bæklingur um rannsóknastöðina og starfsemi hennar. Bæklingur- inn var á íslensku og með norskri samantekt. 16 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2006
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.