Skógræktarritið - 15.05.2006, Page 19

Skógræktarritið - 15.05.2006, Page 19
Tafla 1. Styrkir veittir úr sjóði þjóðargjafar Norðmanna á árunum 1964-2006. Styrkur til: Norskar kr. % Skiptiferða 652.000 73% Ferða fagmanna 237.000 26% Útgáfu 10.000 1% Samtals 899.000 Núverandi stjórnarnefnd þjóðar- gjafarinnar hefur engin áform um að gera miklar breytingar á þeim markmiðum sem hafa verið í heiðri hafðar við styrkveitingar og varðveislu á sjóði þjóðargjafar Norðmanna. Um nokkurt skeið hafa skiptiferðir þær sem áður voru farnar milli landanna legið niðri enda hefur almenningur í báðum löndunum mun meiri tækifæri til að ferðast milli landa af eigin rammleik en áður var. í nútíma þjóðfélagi þykir það ekki tiltökumál að skreppa á milli nágrannalanda eins og Noregs og íslands. Stjórnarnefndin hefur því áhuga á að styrkja fremur ferðir milli landanna sem falla undir lið b) í reglugerð þjóðar- gjafarinnar. Stjórnarnefndinni er sérstaklega annt um að styrkja unga Norðmenn og íslendinga sem stunda nám sem tengist skógi og skógrækt og stefna á ferðalög á milli landanna náms sfns vegna. Þar sem einvörðungu eru veittir styrkir sem nema ávöxtun sjóðsins er ekki um háar upphæðir að tefla en gera má ráð fyrir að sjóðurinn geti veitt styrki að upphæð 250 þús. kr. íslenskar á ári hverju. Þeir sem áhuga hafa á að kynna sér nánar möguleika á styrkveit- ingu eða ætla sér að sækja um styrk er bent á að hafa samband við formann stjórnarnefndarinnar sem er: Arnór Snorrason skógfræðingur Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins Mógilsá 116 Reykjavík Sími: 515 4500 Beinn sími: 515 4508 Farsími: 894 1453 Tölvupóstfang: arnor@skogur.is Heimildir Helstu heimildir sem stuðst er við: Haukur Ragnarsson 1967. Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins að Mógilsá. Ársrit Skógræktarfélags íslands 1967. Bls. 34-36. Hákon Bjarnason 1959. Minningargrein um Thorgeir Anderssen-Rysst sendiherra. Ársrit Skógræktarfélags íslands 1959. Bls. 45-46. Fundargerðarbók stjórnarnefndar þjóðargjafar Norðmanna. Skógrækt ríkisins 1968. Vígsla Rannsóknastöðvar Skógræktar ríkisins á Mógilsá 15. ágúst 1967. Ársrit Skógræktarfélags íslands 1968. Bls. 4-7. Ýmis bréf og gögn sem varða þjóðargjöf Norðmanna og varðveitt eru af stjórnar- nefndinni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.