Skógræktarritið - 15.05.2006, Page 29

Skógræktarritið - 15.05.2006, Page 29
Lágt verð en ekki bara eitthvað verð! Viðskiptavinir verða að geta treyst IKEA. Þeir eiga að geta keypt góðan húsbúnað á verði sem er svo lágt að sem flestir hafi efni á að kaupa hann. IKEA verður því að bjóða aðlaðandi, endingargóðan og hagnýtan húsbúnað til að uppfylla hugsjón fyrirtækisins sem er að gera daglegt líf fólks þægilegra! í yfir 60 ár hefur IKEA verið að vinna að því að halda vöruverðinu lágu t.d. með því að kaupa inn hráefni eins ódýrt og hægt er, nýta það sem best, nota ódýrar flutningsleiðir og pakka húsgögnum í flatar umbúðir þannig að viðskiptavinir geti flutt þau heim og sett saman sjálfir. En metnaðurinn stoppar ekki þar. Við viljum einnig að vörurnar sem við seljum séu lausar við hættuleg efni og viljum ekki að viðurinn í bókahillunum okkar, borðunum eða öðrum vörum í verslunum okkar komi frá svæðum þar sem skógunum er eytt! Því rekjum við uppruna alls timburs og vinnum náið með FSC (www.fscus.org) og WWF (www.panda.org). Allir framleiðendur IKEA verða að fylgja ákveðnum grundvallarreglum og byggja upp ábyrgt viðhorf til umhverfisins. IKEA leggur metnað í að fylgja settum lögum og reglum í öllum viðskiptalöndum sínum en lætur ekki þar við sitja. Fjölmörg málefni snerta samfélags- ábyrgð IKEA meðal annars barnaþrælkun sem er ekki liðin, þrælahald, hvers kyns mismunun, öryggi á vinnustað og vinnuaðstaða, refsingar fyrir agabrot, laun og vinnutími, umhverfis- áhrif starfseminnar og svo mætti áfram telja. IKEA vill að vörur sínar hafi sem minnst áhrif á umhverfið og að þær séu framleiddar á sið- ferðislega ábyrgan hátt. Þetta er langtímaverkefni sem þarf stöðugt að sinna jafnvel þótt mikil vinna og viðleitni liggi að baki við að ná settum markmiðum. En við erum á góðri leið og stígum mörg lítil skref áfram að settu marki. Þú getur lesið meira um siðferðislega og um- hverfislega ábyrgð IKEA á aþjóðlegu vefsvæði IKEA: www.ikea-group.ikea.com Opið 10:00 - 20:00 virka daga | Laugardaga kl. 10:00 - 18:00 | Sunnudaga kl. 12:00 - 18:00 | www.IKEA.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.