Skógræktarritið - 15.05.2006, Síða 39

Skógræktarritið - 15.05.2006, Síða 39
Fræbankar blágrenis í Colorado Svo vill til, að aðalfræbankar blágrenis fyrir ísland eru í Colorado. Engin sérstök skýring er á því, nema hugsanlega sú staðreynd, að tveir fyrstu hóparnir, sem hér voru gróðursettir 1905 og 1937, voru ættaðir þaðan og stóðu sig vel. Af einhverjum ástæðum reyndist auðveldara að útvega fræ þaðan en annars staðar frá. Nú liggur Colorado sunnarlega í heimkynnum blágrenis, og meginútbreiðslan er norðar. Fyrsta verulega fræsendingin (4,5 kg) barst 1950, merkt „Colorado". Plöntur upp af því fræi fóru vfða um land. Við vitum ekki um nánari staðsetningu kvæmisins. Fyrir því skrifað í gæsalöppum. Næst var það, að Hákon Bjarnason komst í samband við náunga að nafni Dell Austin, sem að því er mig minnir bjó í bænum Sapinero ívesturhluta Klettafjallanna sunnan við fylkismiðju. Hann reyndist mjög duglegur fræsafnari-. Sendi tæp 11 kg af fræi 1956 og aftur 7 kg 1959. Safnað í 3.000 m y.s. Kvæmið var merkt „Sapinero". Stórir teigar af því voru gróðursettir 1960- 1970. Næst komu 4 kg af kvæminu „Park County" úr 2.900 m y.s. í Colorado árið 1968. Árið 1976 kom sending, 1,5 kg merkt „Archuleta". Árið 1980 komu 500 grömm úr San Isabel þjóðgarðinum, 3.300 m y.s. Áárunum 1982, 1986 og 1989 komu svo alls 15,5 kg af fræi, sem safnað var í Rio Grande þjóð- garðinum í suðvesturhluta fylkisins. Þessu fræi var safnað í 2.300 - 3.000 m y.s. Það er úr þessum stóru sendingum af „Rio Grande" - kvæminu, sem gróðursett hefir verið aðallega frá 1985. 14. mynd. Blágrenitré á Grenrn'k. Stendur við götu á marbafikanum. Mynd: S.B/., 03-07-00. 15. mynd. Blágrenitré af kvæminu Highwood Summit á Stálpastöðum í Skorradal. Mynd: S.Bl., 08-08-94. 16. mynd. Röð af blágrenitrjám við hliðina á sitkagreni íTunguási í]ökulsárhlíð. Kvœmið er líklega Sapinero. Orri Hrafnkelsson stendur h/á. Mynd: S.B/., 09-06-03. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2006 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.