Skógræktarritið - 15.05.2006, Blaðsíða 44
Hallormsstaður
Þjórsárdalur/Hauksdalur
Highwd summ.
Rio Grande-D
Rio Grande-C
Hall-B
Rio Grande-B
Hall-A
Park County
Rio Grande-A
Arculeta-B
Arculeta-A
Kaupanger
0
'0 's
Heildareinkunn
4?
Derby 7003
Hallormst B742
Stein
Spanish Creek
Desert Mount
Boreas Pass
Monarc Pass
Savanna Creek
'0 ZS
Heildareinkunn
22. mynd. Blágreni í kvæmasafninu íÞio'rsa'rdal.
5. Tegund gróðurlendis og
skjól/skermur
6. Krónulag blágrenis og
fjallaþins
7. Ársvöxtur
8. Litur
9. Nálalengd
10. Skemmdir
11. Greinabygging:
sterkar/veikar.
Hæfileikinn til að bera
jólaskraut
12. AImennur þéttleiki krónu.
Huglægt mat. Byggt á
smekk og reynslu gamals
sölumanns jólatrjáa
13. Hæð plantnanna var ekki
mceld, en ákvörðuð með
ágiskun. Aðeins voru metin
tré hærri en 0,50 m og sjaldan
hærri en 2,50 m. Sem sagt:
aðeins skoðuð tré, sem eru í
algengustu jðlatrjáastærðum
Einkunnagjöf:
Liðirnir 6-12 hér að framan eru hin
eiginlega einkunnagjöf hvers þáttar,
sem skoðaður var á hverju tré í
könnuninni. Eins og kemur fram á
sýnishorni könnunarblaðs, sem fylgir
skýrslu þessari, þá var í hverjum lið
gefin einkunnin 1,2 eða 3 og reynt að
haga stigagjöfinni með tilliti til þess
sem œskilegast þykir að fá fram hjá
hverju tré, sem á að verða jólatré. Þar
er 3 besta einkunn. 7 breylur voru
kannaðar og er því hæsta einkunn sem
tré getur fengið 3x7=21. Þessberað
geta að ekkerl tré fékk svo háa
einkunn.
Athuga skyldi liðinn „skemmdir" að 3
er besta einkunn = minnstir skaðar.
Allar einkunnir trjáa innan
kvæmisins voru síðan lagðarsaman og
fengin úl meðaltalseinkunn hvers
kvæmis. Kvæmunum ersíðan raðað
upp ítöflur, og bestu kvæmin (með
hæsta einkunn) eru efst íhverri töflu
fyrir sig.
Meðaltalseinkunn hverrar breytu
ersíðan reiknuð fyrir hvert skóglendi
fyrirsig.
Einkunnatöflunum ersíðan raðað
upp fyrir hvert skóglendi fyrir sig.
Vaxtarhraða ícm pr. ár er getið, þar
sem gróðursetningarár er þekkt.
Einkunnatöflurnar eru einnig
sýndarsem gröf, en ekki raðað þareftir
einkunn.
Þess ber að geta að lokum, að ekki
ber að líta á þetta sem vísindalega
tilraun, til þess er efniviðurinn oflítill,
og mælingarnar gerðar huglægt oft og
tíðum. Affallamat var t.d. gert
sumslaðar en ekki (öllum tilfellum.
Ber því að skoða ritsmíð þessa sem
skoðun eða könnun á efniviðnum
blágreni og fjallaþin til
jólatrjáaframleiðslu, en ekki vísindalega
niðurstöðu.
Loks eru hér súlurit, sem sýna
heildareinkunn, sem kvæmin af
blágreni á Hallormsstað og í
Þjórsárdal/Haukadal hafa fengið
eftir skalanum, sem Böðvar lýsir
hér á undan.
Þakkir
Dr. Þröstur Eysteinsson las
upphaflegt handrit og kom með
viðbætur og ábendingar. Böðvar
Guðmundsson og Björgvin
Eggertsson fóru fyrir mig gagn-
gert í Þjórsárdal til að mæla
blágrenisafnið þar. Þór Þor-
finnsson hjálpaði mér á ýmsan
hátt við öflun heimilda.
Ég þakka þeim öllum veitta
aðstoð.
42
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2006