Skógræktarritið - 15.05.2006, Page 78

Skógræktarritið - 15.05.2006, Page 78
grfðarlega. Talið er að skógar- þekjan hafi verið um 6 % þegar hún var sem minnst. Um miðja síðustu öld fara alvarlegar af- leiðingar skógareyðingarinnar að gera vart við sig. Flóð í stór- fljótunum verða stærri og meiri og með miklum mannfelli sem lítt er getið í heimildum. Sá temprunarmáttur og hlífiskjöldur sem skógar og trjágróður geta verið er að mestu horfinn. Enn og aftur kemur óvinurinn úr norðri, nú í líki sandstorma sem færa hús, þorp, heilu sveitirnar og ræktarlönd bókstaflega á kaf (síðast fréttum við af slíkum sandstormum sem fóru yfir höfuðborgina Peking um sl. páska). Smám saman byrja Kínverjar að snúa vörn f sókn og um 1980 fara aðgerðir þeirra að bera árangur. Það er um líkt leyti og blásið er f lúðra á íslandi og haldið upp á „Ár trésins" f tilefni af 50 ára afmæli Skógræktar- félags íslands. Á þessum árum fyrirskipa kínversk stjórnvöld að einu sinni á ári skuli vera sér- stakur gróðursetningardagur og gróðursetji hver þegn landsins, eldri en 11 ára, a.m.k. þrjár trjáplöntur. Þessi tilskipun hefur skilað miklum árangri. Þegar milljarður manna tekur sig til og hver gróðursetur nokkrar plöntur þá munar sannarlega um minna! Á síðustu 20 árum hefur flatarmál skóga í Kína aukist úr 8 % f um 19 %. Til að setja það í samhengi við stærð sem við þekkjum kannski betur, þá er það rúmlega Skandi- navíu-skaginn ailur, þ.e. það samsvarar flatarmáli Svíþjóðar, Noregs og Finnlandi að hálfu. Kínverjar eru því sannanlega öflugasta skógræktarþjóð sem um getur og þeir stefna hraðbyri að settu takmarki sem er að ná 30 % skógarþekju í Kína. Þessi mikli skógur sem ræktaður er í Kína hefur fjölþætta þýðingu, en Greinarhöfundur að seilast í furuköngla. vaxandi fólksfjölgun eykur smám saman álag á landið og snemma á 20. öldinni er skógarþekjan komin niður í 15 %. Um 1950, þegar kínverska þjóðin er tæpar 300 milljónir manna, er skógar- þekjan komin í um 8,6% lands, en eftir það eykst fólksfjölgun Fiðrildi og fjölbreytt skordýralíf er áberandi. 76 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2006
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.