Skógræktarritið - 15.05.2006, Side 84

Skógræktarritið - 15.05.2006, Side 84
Tafla 1. Yfirborðsflokftar Nytjalands. Yfirborðsflokkur Skilyrði Uppskera Graslendi Gras- og blómlendi, oft einsleitt og slétt. Yfirleitt mikil Ríkt mólendi Fjölbreyttur gróður, oft þykkur jarðvegur. Smárunnar og grös. Oft mikil, háð ástandi Ræktað land Tún, akrar og önnur ræktuö svæði. Rýrt mólendi Lyngtegundir, mosi, lítið af eftirsóttum beitarplöntum. Oft lítil, háð ástandi Kjarr-og skóglendi Skógur >50% af gróðurþekju, yfir hnéhæð. Yfirleitt mikil Mosavaxið land Mosi >2/3 hlutar af gróðurþekju. Lítil Hálfdeigja Deiglendi, jaðar, framræst votlendi. Þurrlendis og votlendistegundir. Yfirleitt mikil, háð ástandi Votlendi Jarðvegsvatn í sverði, samfelldur gróður. Yfirleitt mikil Hálfgróið land Gróðurhula 20-50%. Jarðvegur oftast rýr. Fjölbreytt land. Lftil Lítt gróið land Gróðurhula <20%. Ólíkt að gerð, s.s. hraun, melar og sandar. Mjög lítil Heimild: Ólafur Amalds o.fl. (2003) Heimild: ÓlafurArnaldso.fl. (2003). og vonir standa til að flokkuninni ljúki á þessu ári eða þvf næsta. Mynd 2 sýnir núverandi stöðu yfirþorðsflokkunarinnar, hvítu fletirnir á myndinni gefa til kynna óflokkuð svæði. Yfirborðsflokkun Nytjalands hefur hliðsjón af nytjagildi lands til beitar og ástandi gróðurs eins og við verður komið í svo ein- faldri flokkun (Ólafur Arnalds o.fl., 2003). Hver og einn yfir- borðsflokkur í flokkunarkerfi Nytjalands samanstendur af fjölbreyttum gróðurtegundum og miðast flokkunin meðal annars við að flokkarnir séu aðgreinan- legir með aðstoð innrauðra gervitunglamynda. Flokkunin er með öðrum orðum mjög einföld og innan hvers flokks geta rúmast talsvert ólíkar landgerðir. Flokk- arnir eru: graslendi, ríkt mólendi, ræktað land, rýrt mólendi, kjarr- og skóglendi, mosavaxið land, hálfdeigja, votlendi, hálfgróið land og lítt gróið land auk vatns (tafla 1). Upplausn yfirborðs- flokkunarinnar miðast við notkun í mælikvarða 1:25.000. Gögn um ræktaða skóga Um nokkurra ára bil hefur Rann- sóknastöð skógræktar á Mógilsá staðið fyrir vfðtækri úttekt á skóglendum, verkefnið er kallað íslensk skógarúttekt (ÍSÚ). Hluti af þeirri úttekt felst í að safna saman landfræðilegum gögnum (kortum) um ræktaða skóga á íslandi (Arnór Snorrason og Bjarki Þór Kjartansson, 2004). Hefur verkefnið íslensk skógar- úttekt átt gott samstarf við helstu framkvæmdaraðila í skógrækt um gagnasöfnun og kortlagningu. Kortagögnin koma því frá mörgum aðilum og eru þvf afar misjöfn að gæðum. Hluti gagn- anna er kortlagður í vettvangs- ferðum á vegum ÍSÚ. Því liggur nú fyrir í fyrsta sinn kort sem sýnir útmörk allra ræktaðra skóga frá upphafi skógræktar á íslandi. Það kort var notað til grundvallar við þessa könnun (sjá mynd 3). Eins og áður sagði eru gögnin sem liggja til grundvallar lands- kortinu æði misjöfn að gæðum og f sumum tilvikum fylgja með svæði sem ekki hefur verið plant- að f, s.s. mýrar, klapparholt og minni tún. Á móti kemur að einhver hluti ræktaðra skóga hefur enn ekki ratað inn á þetta kort. Heildarflatarmál skóg- ræktar er samkvæmt lands- kortinu 390 km2 sem er töluvert meira en úrtaksmetið flatarmál sem er 290 km2 (óbirt gögn ÍSÚ). Því er nokkuð ljóst að landskortið ofmetur eitthvað flatarmál skóg- lenda en hér er samt um að ræða bestu nálgun sem gerð hefur verið til að sýna útbreiðslu rækt- aðra skóga á íslandi. Niðurstöður Með samlagningu gagnanna er flatarmál hvers yfirborðsflokks innan skóglendanna gefið til kynna eins og áður var útskýrt. í töflu 2 má sjá heildarflatarmál hvers yfirborðsflokks í Nytja- landsflokkuninni ásamt flatar- Mynd 2. Yfirborðsflokkun Nytjalands þegar búið er að flokka um 80% af landinu. 82 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2006
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.