Skógræktarritið - 15.05.2006, Síða 85

Skógræktarritið - 15.05.2006, Síða 85
máli skógarsvæða innan þess fiokks. Taflan sýnir einnig hlutfall skóglendis af hverjum yfirborðs- flokki. Á mynd 4 sést hlutfall yfir- borðsflokka innan skóglenda, en gögnin sýna að stór hluti skóg- ræktar á sér stað á rýru mólendi, ríku mólendi og graslendi eða 66% af öllum svæðum. Þessar tölur eru mjög í samræmi við niðurstöður úttektar á 18 skóg- ræktarjörðum á Héraði en þar kemur m.a. fram að 45% af gróðursetningum fóru í þursa- skeggsmóa, 18 % f hrísheiði og 12% í lyngheiði (Jón Guðmunds- son, 2001). Ber þeim tölum nokkuð vel saman við niður- stöður þessarar könnunar þar sem ríkt og rýrt mólendi og mosavaxið land samsvara þessum flokkum. Einnig er áhugavert að sjá að graslendi í úttektinni á Héraði taldist um 10% en hér 11%. Þetta eru þó afar ólíkar forsendur þar sem jarðirnar á Héraði eru mest- megnis í nytjaskógrækt en gögnin hér eru fyrir alla skógrækt í landinu. Kjarr- og skóglendi er nokkuð stór flokkur sem má útskýra með því að á nokkrum stöðum má finna eldri barrskóga sem flokkast sem kjarr- og skóg- lendi í Nytjalandsflokkuninni og teljast sem skógræktarsvæði í kortlagningu skógarúttektarinnar. Einnig voru gróðursetningar í kjarrlendi algengar hér áður fyrr. Votlendi og hálfdeigja telja samanlagt um 5 % af skóg- lendum. Er þessi tala nokkuð hærri en búist var við. Við nánari athugun kom þó í ljós að þar sem eldri skógar eru ná þeir að mynda skuggasvæði sem ruglar flokk- unina. Á skuggasvæðum virðist gróðurframleiðsla minni en hún raunverulega er, líkt og gerist þar sem grunnvatnsstaða er há. Eldri skógar með skuggasvæðum geta > r" ... <{\ \ *■ - f/ 4>,r ■ • A.s ■j ■ ■ "• ' # $ ,'v,r;;:., - f‘ ♦ - Mynd 3. RauSir fláfiar á kortinu sýna ræktaða skóga á íslandi. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2006 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.