Skógræktarritið - 15.05.2006, Blaðsíða 88

Skógræktarritið - 15.05.2006, Blaðsíða 88
Tafla 2. Yfirborðsflokkar innan skóglenda og hlutfaH skóglendis af hverjum yfirborðsflokki. □ Yfirborðsflokkur Nytjaland Flatarmál (km2) Skóglendi Flatarmál (km2) □ Hlutfall af qreininqu Graslendi 2925 42,7 1,46% Ríkt mólendi 7135 87,0 1,22% Ræktað land 947 11,7 1,24% Rýrt mólendi 20310 121,3 0,60% Kjarr-og skóglendi 858 34,9 4,07% Mosi 3093 20,6 0,67% Hálfdeigja 1924 12,6 0,66% Votlendi 4125 9,0 0,22% Hálfgróið land 10438 28,1 0,27% Lítt gróið land 19599 12,5 0,06% Vatn og annað 12285 7,9 0,06% Samtals 83644 388,7 því flokkast sem votlendi/hálf- deigja. Vegna þessa er líklegt að umfang skógræktar í votlendi og hálfdeigju sé ofmetið í þessari könnun. Flokkurinn vatn og annað inniheldur vatn, snjó, ský og skóglendi sem falla utan núver- andi yfirborðsflokkunar Nytja- lands. Er hann um 3 % af heildar- flatarmáli skóglenda eða um 7,9 km.2 Helstu skóglendin sem ekki töldust með í samanburðinum eru f Skagafirði austanverðum, en eins og mynd 2 sýnir er hluti Skagafjarðar meðal óflokkaðra svæða í Nytjalandsflokkuninni. Nákvæmni gagna Nokkrir vankantar eru á þessari aðferð. Eins og áður kom fram nær Nytjalandsflokkunin yfir um 80% af landinu eins og staðan er nú. Gróðurmynd af íslandi (Landmælingar fslands o.fl., 1997) gefur vísbendingar um gróðurfar hinna óflokkuðu svæða Nytjalandsflokkunarinnar. Gróðurmyndin sýnir að flatarmál óflokkaðra svæða er u.þ.b. 19 þús. km.2 Þar af eru 20% gróið land, 58% ógróið land en snjór/- jöklar um 22%. Þar sem gróið land er aðeins um fimmtungur af flatarmáli óflokkaðra svæða má ætla að þessi skortur á upp- lýsingum hafi minni háttar áhrif á niðurstöður samanburðarinS. Austanverður Skagafjörður vegur þar mest, en stærsti hluti óflokkaðra svæða er þó á há- lendinu. Eldra skóglendi flokkast mjög gjarnan sem „kjarr- og skóglendi" í Nytjalandsflokkuninni en birtist svo sem gróðursetning í kjarr- lendi samkvæmt niðurstöðum þessarar könnunar og þvf má telja líklegt að umfang gróður- setningar í kjarrlendi sé ofmetið samkvæmt þessari könnun. Einnig má nefna að nákvæmni greiningar Nytjalands er ekki algild. Eðlilegt þykir að ná- kvæmni fjarkönnunar sé um 80% af raungildum (Sigmar Metú- salemsson, 2006). Einnig er ljóst að kortlögð skógræktarsvæði eru ekki nema að hluta til sýnilegur skógur, heldur frekar land sem búið er að planta í trjám og verður skógur í tímans rás. Þá eru þessar niðurstöður ekki endan- legar. Yfirborðsflokkun Nytja- lands á eftir að vinna frekar og leiðrétta í fyllingu tímans. Kortlagningu ræktaðra skóga á einnig eftir að leiðrétta og við hana munu bætast nýjar upp- lýsingar meðan unnið er að skógarúttektinni. Mun umfang hennar aukast meðan skógar- úttektin heldur áfram. Það má þó telja aðferðinni til kosta að hún er mjög einföld í framkvæmd og nýtir nýjustu náttúrufarsgögn af íslandi sem til eru. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2006 Yfirborösflokkar í skóglendum á íslandi Rýrt Mólendi 32% 1 _ r'~„. . ' 3y □ Graslendi ■RíktMólendi DRæktaðland DRýrtMólendi BKjarr nMosi ./ ■ Hálfdeigja □Votlendi______■ Hálfgróið____■ Lltt gróið □ Vatn og annaö Mynd 4. Kökuritið sýnir hlutfall yfirborðsflokka innan skóglenda. 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.