Skógræktarritið - 15.05.2006, Page 89
Lokaorð
Samkvæmt þessum niðurstöðum
má áætla að skógrækt á íslandi
sé að miklu leyti beint í land sem
telst til mólendis. Mjög lítill hluti
skógræktar á íslandi fer fram í
votlendi eða ræktuðu landi.
Hlutfall lands sem sett hefur
verið undir skógrækt af hverjum
flokki telst mjög lítið eða um og
yfir 1% og mun minna f stærstu
flokkunum eins og mólendi. í
nánustu framtíð verður vonandi
hægt að greina úr þessum
gagnasettum með nákvæmari
hætti og fá enn skýrari svör um
landnotkun skógræktar á íslandi.
Þakkir
Arnóri Snorrasyni skógfræðingi
eru veittar þakkir fyrir yfirlestur
og skógfræðilega innsýn.
Heimildir
Arnór Snorrason og Bjarki Þór Kjartansson, 2004. íslensk
skógarúttekt- Verkefni um landsúttekt á skóglendum á fslandi
-Kynning og fyrstu niðurstöður. Skógræktarritið 2, 101-108.
)ón Guðmundur Guðmundsson, 2001. Úttekt á gróðursetningum á
18 jörðum innan Héraðsskóga - úttekt gerð 1999. Rit Mógilsár
Rannsóknastöðvar Skógræktar 9.
Landmælingar íslands, Landgræðsla ríkisins og Rannsóknastofnun
landbúnaðarins, 1997. Gróðurmynd af fslandi. L600.000. Yfirlitskort
Reykjavík: Landmælingar íslands.
Landmælingar íslands, 2004. Stafrænn kortagrunnur IS 50V.
1:50.000.
Ólafur Arnalds, lóhann Þórsson og Elín Fjóla Þórarinsdóttir 2003.
Landnýting og vistvæn framleiðsla sauðfjárafurða. Fjölrit RALA nr.
211. Reykjavík, Rannsóknastofnun landbúnaðarins.
Sigmar Metúsalemsson, 2006. Munnleg heimild.
Frekari upplýsingar á veraldarvefnum:
www.nytjaland.is
www.skogur.is