Golf á Íslandi - 01.12.2008, Síða 4
4 GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
12-22, 32-38, 80-83
OG VÍÐAR UM BLAÐIÐ
Fréttir af kylfingum og fleira
F R É T T I R
Útgefandi/ábyrgðaraðili:
Golfsamband Íslands, Laugardal,
104 Reykjavík.
Framkvæmdstjóri: Hörður Þorsteinsson,
hordur@golf.is
Ritstjóri: Páll Ketilsson, pket@vf.is
Textahöfundar í þessu blaði: Valur Jóna-
tansson, Helgi Daníelsson, Páll Ketilsson og
Cedric Etinne.
Ljósmyndir: Valur Jónatansson, Páll Ketils-
son, Hilmar Bragi Bárðarson og fleiri
Prófarkalestur: Þórgunnur Sigurjónsdóttir.
Útlit og umbrot: Víkurfréttir,
Magnús G. Gíslason, Þórgunnur Sigurjóns-
dóttir og Páll Ketilsson.
Auglýsingar: Stefán Garðarsson,
stebbi@golf.is
s. 5144053 og 6643656
Blaðinu er dreift inn á öll heimili
félagsbundinna kylfinga á Íslandi í 15 þús.
eintökum.
Næsta tölublað kemur út ímaí 2009.
D E S E M B E R 2 0 0 8 ÞAÐ HELSTA Í ÞESSU TÖLUBLAÐI
G O L F K E N N S L A
84 Högglengd Páls
Úlfar Jónsson, PGA golfkennari
greinir sveiflu Páls Theodórssonar.
K L Ú B B H Ú S I Ð
98 Tryggvi Sigtryggsson,
formaður Gí svarar
spurningum Golfs á Íslandi.
V I Ð TÖ L
24-31 Hlynur Geir Hjartarson
stigameistari 2008 í viðtali.
52-58 Staffan Johansson,
landsliðsþjálfari kveður.
86-90 Björgvin Þorsteinsson,
sexfaldur Íslandsmeistari, í viðtali.
116-118 Sigurður Albertsson
öldungameistari ræðir við Helga
Daníelsson.
G O L F V E L L I R
43-48 Frábærir golfvellir á
Norðvesturströnd Englands.
60-63 Öndverðarnesvöllur í hóp
þeirra stóru.
66-67 Svarfhólsvöllur á Selfossi.
68-73 15 golfvellir á Írlandi
skoðaðir.
GOLF Á ÍSLANDI
Gleðileg jól og
farsælt komandi ár!
Ísland á HM í Ástralíu bls. 126
Staffan í viðtali bls. 52