Golf á Íslandi - 01.12.2008, Page 30
30 GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
þurfti ekki korteri fyr ir mót að fara að æfa. Þetta gekk
eins og í sögu í sum ar. Ég mætti í hvert ein asta mót,
vel stemmd ur og til bú inn.
Keppn is tíma bil ið 2008
Fyrsta stiga mót ið var á Hellu. Ég spil aði vel þar og
lenti í öðru sæti. Næsta mót var í Leirunni, en Leir an
hef ur reynst mér erfi ð síð ustu ár og var það einnig
á fyrri hringn um í sum ar, í slæmu veðri. End aði nú
samt á með al 10 efstu og var sátt ur við það. Þriðja
mót ið var uppi á Skaga og þar end aði ég í 3. til 5.
sæti. Þá var kom ið að meist ara móti Keil is. Þar spil aði
ég mjög vel fyrstu þrjá keppn is dag ana, en á fjórða
hringn um var brjál að veð ur og Björg vin Sig ur bergs-
son tók mig með einu höggi, eft ir að ég hafði ver ið
með for ystu fyr ir loka hring inn. Það var svo lít ið
svekkj andi, hefði ver ið gam an að vinna meist ara mót
Keil is. Ég hef alltaf lit ið upp til Björg vins, enda frá bær
kylfi ng ur. En það hefði ver ið allt í lagi þó hann hefði
ver ið í öðru sæti svona einu sinni.
Fékk spark í rass inn í Eyj um
Síð an er það Ís lands mót ið í högg leik í Eyj um. Þar byrj-
aði ég ágæt lega á fyrsta hring, en veðr ið setti mig út
af lag inu eins og reynd ar það gerði einnig á stiga mót-
inu í Leirunni og síð asta hringn um í meist ara móti
GK. Ég átti mjög erfi tt með að höndla leið in legt
veð ur – lang aði hrein lega ekki að spila við þess ar að-
stæð ur og var fegn ast ur þeg ar þetta var búið. Það er
bara ávís un á slæmt gengi. Það er leið in legt að segja
það, en þannig var þetta því mið ur. Þetta er hlut ur
sem ég þarf að laga hjá mér. Ég end aði í 19.–20. sæti
í Eyj um og var það lakasta mót ið hjá mér í sum ar.
Spil aði loka hring inn á 81 höggi, en var í topp 10 fyr ir
síð asta hring inn. Ég fór ekki með mikl ar vænt ing ar til
Eyja, var ekki til bú inn hug ar fars lega. Ég gerði ekk ert
ann að en liggja á Net inu, á veð ur.is, fyr ir mót ið til að
skoða hvern ing veðr ið yrði. Það spáði mikl um vindi
og mað ur gerði ekk ert ann að en að pirra sig yfi r því
áður en ég fór til Eyja. Mað ur á ekki að vera að spá
mik ið í svona hluti, held ur mæta til leiks og spila sitt
golf. Það má segja að ég hafi feng ið svona smá spark
í rass inn í Eyj um.
Sig ur til fi nn ing
Eft ir Ís lands mót ið í Eyj um var Sveita keppni GSÍ á
Garða velli á Akra nesi og þar vann sveit Keil is sæt an
sig ur. „Það var stór kost legt að vinna sveita keppn ina.
Við fór um upp á Skaga til að spila okk ar besta golf,
en rædd um aldrei um ein hvern sig ur fyr ir fram. Það
var eng in pressa sett á okk ur. Vor um ákveðn ir í að
gera okk ar besta og við viss um það innst inni að ef
okk ur tæk ist það þá mynd um við ná góð um ár angri.
Það voru all ir í lið inu mjög ein beitt ir og allt gekk
upp. Þarna fékk ég netta sig ur til fi nn ingu fyr ir næsta
mót sem var Ís lands mót ið í holu keppni.“
„Mér var búið að ganga mjög illa á Ís lands mót inu í
holu keppni í mörg ár – nán ast eins og martröð fyr ir
mig. Ég var bú inn að velta því lengi fyr ir mér hvað
vant aði upp á til að geta stað ið mig vel í þessu móti.
Ég lærði mik ið af Staff an lands lið sþjálf ara þeg ar við
fór um á Evr ópu mót lands liða á Ítal íu nokkrum vik um
áður. Þar tap aði ég ekki leik í holu keppni. Þar kenndi
Staff an mér aðra hugs un í sam bandi við leik skipu-
lag. Það varð til þess að ég mætti í Ís lands mót ið á
Korp unni nokk uð sann færð ur um að ég gæti gert
góða hluti.“
Fyrst ég gat unn ið Sigga Palla gat ég unn ið alla hina
Fyrsti leik ur inn hjá Hlyni Geir á Ís lands mót inu í
holu keppni í sum ar varð reynd ar nokk uð erfi ð ur. „Ég
hugs aði um það þá að ég hefði tap að í fyrstu um ferð
árið áður og það mætti ekki ger ast aft ur. Þessi leik ur
var á móti Birni Hall dórs syni og hann átti eina holu
þeg ar fi mm voru eft ir, en ég náði að snúa þessu á
loka hol un um og vann 3/1. Ég mætti síð an hin um
unga og efni lega Guð mundi Ágústi Krist jáns syni í
2. um ferð. Það var góð ur leik ur hjá mér og ég vann
nokk uð sann fær andi 3/2. Þá mætti ég Sig ur páli Geir
Sveins syni í 16 manna úr slit um. Ég vissi það, að ef ég
ætl aði mér að fara eitt hvað langt í þessu móti yrði ég
að vinna Sigga Palla. Ég mætti á teig af slapp að ur og
ætl aði mér frá fyrstu mín útu að vinna leik inn. Spil aði
mjög jafnt og gott golf og vann hann 3/2. Þetta var
erfi ð hindr un sem ég komst yfi r og gerði mér þá
grein fyr ir því að ég gæti hugs an lega far ið alla leið.
Fyrst ég gat unn ið Sigga Palla gæti ég unn ið
„Það má segja að ég hafi
feng ið svona smá spark í
rass inn í Eyj um.“
Hlynur Geir á heimaslóðum, við Ölfusárbrúnna og síðan við draumafákinn.
G O L F Hlynur Geir Hjartarson í viðtali við Golf á Íslandi: