Golf á Íslandi - 01.12.2008, Page 31
31GOLF Á ÍSLANDI • DESEMBER 2008
alla hina sem eft ir voru í keppn inni. Ég mætti Al freð
Brynj ari Krist ins syni í 8 manna úr slit um og það var
erfi ð asti leik ur minn í keppn inni. Hann er gríð ar lega
góð ur dreng ur, en lúmsk ur keppn is mað ur. Ég var
aldrei und ir í þeim leik, ann að hvort eina yfi r eða
jafnt. Ég gat unn ið hann á 18. holu, en klúðr aði því.
Þá þurft um við að fara í bráða bana og ég vann á
20. holu og mér var mik ið létt. Ég setti nið ur þriggja
metra pressupútt fyr ir fugli til að jafna við Al freð á
19. holu. Vann hann síð an með pari á 20. holu.“
Ottó gaf 5 hol ur í for gjöf
Hlyn ur mætti síð an Arn óri Inga Finn björns syni í
und an úr slit um og vann nokk uð auð veld lega 4/3.
Það var létt asti leik ur inn í keppn inni, enda var Arn ór
Ingi ekki að leika vel. Úr slita leik ur inn var síð an gegn
ríkj andi meist ara, Ottó Sig urðs syni. „Það var spenna
í loft inu að fara að keppa til úr slita við Ottó, en ég var
all an tím ann svo ein beitt ur og yfi r veg að ur að það
trufl aði mig ekk ert. Mér leið mjög vel í þess um leik.
Ottó byrj aði rosa lega illa og átti ég fi mm hol ur eft ir
jafn marg ar hol ur. Þarna gaf hann mér mik ið for skot
og hann þurfti því að sækja grimmt til að ná þessu
til baka. Eft ir að Ottó týndi bolt an um á fi mmtu braut
sagði kon an mín við mig; Hlyn ur ég held að þú sért
bara að verða Ís lands meist ari.“ Ég sagði við hana, við
skul um nú að eins sjá hvað ger ist. Þetta er ekki búið.“
Ottó kom síð an sterk ur til baka og náði aðminnka
mun inn nið ur í tvær hol ur þeg ar við kláruð um 13.
hol una. 14. hol an féll og á 15. holu átti Ottó stór kost-
legt teig högg og gat sleg ið beint inn á fl öt í öðru
höggi (par-5). Ég átti hins veg ar bara svona lala
teig högg og þurfti að leggja upp í öðru höggi. Þá fór
að eins um mig því þarna hefði hann get að minnk að
mun inn nið ur í eitt högg. Hann missti síð an tveggja
metra pútt fyr ir fugli og hol an féll á pari. Síð an vann
ég 16. holu og vann hana og þar með leik inn, 3/2.“
Eins og í draumi
„Þetta var ólýs an leg til fi nn ing og ég átt aði mig bara
ekki al menni lega á því að ég væri orð inn Ís lands-
meist ari. Þetta var frá bært, enda bú inn að stefna að
Ís lands meist aratitli í mörg ár og loks ins var draum-
ur inn orð inn að veru leika. Ég vakn aði meira segja
upp um nótt ina eft ir mót ið og spurði sjálf an mig,
hvort ég væri virki lega orð inn Ís land meist ari? Stökk
fram í stofu til að at huga hvort bik ar inn væri þarna
enn. Jú, hann var þarna á borð inu og ég fór sæll að
sofa aft ur. Ég hélt satt að segja að þetta hefði ver ið
draum ur. Ég fékk gríð ar leg við brögð við þess um sigri
á Sel fossi, all ir ósk uðu mér til ham ingju, enda held
ég að þetta sé mik ill sig ur fyr ir Sel fyss inga að eign ast
Ís lands meist ara í golfi . Þetta sýn ir og sann ar að það
er ým is legt hægt þó svo að mað ur búi ekki við bestu
að stæð ur til golfi ðkunn ar.“
Spil aði besta golfi ð í sum ar
Hlyn ur lauk síð an keppn is tíma bil inu með sæt um
sigri í síð asta stiga móti sum ars ins sem fram fór á
Ur riða velli og um leið tryggði hann sér stiga meist-
ara tit il inn. „Þeg ar ég skoð aði móta skrána í mars þá
lagði ég það nið ur fyr ir mig, hvaða mót ég ætl aði
að vinna. Þetta mót á Ur riða velli var það mót sem
ég ætl aði að vinna, ann að yrði bara bón us. Það var
ekk ert rosa lega gott veð ur þeg ar mót ið fór fram, en
ég lét það ekki hafa áhrif á mig í þetta sinn. Þá var
ég kom inn með mik ið sjálfs traust og ætl aði mér að
vinna. Ekk ert ann að kom upp í huga minn. Ég vissi
það fyr ir mót ið að mig nægði að vera í einu af tíu
efstu sæt un um til að vinna stiga meist ara tit il inn,
sem er mjög mik il væg ur tit ill fyr ir mig. Ég hef mætt í
hvert ein asta stiga mót í mörg ár og alltaf var stefn an
að landa þess um titli. Mér fi nnst það stór tit ill. Ég
hlýt að hafa ver ið að spila besta golfi ð yfi r heild ina í
sum ar. Þetta er ekki ósvip að því að verða Ís lands-
meist ari í fót bolta.“
Mik ið eft ir ólært
Hef ur þú sett þér ein hver mark mið fyr ir næsta ár?
„Næstu tvö árin stefni ég að því að halda áfram að
bæta mig, ég er ekki orð inn sadd ur. Ég á margt eftri
ólært í þessu. Ég mun ein beita mér að stutta spil inu
því það skipt ir gríð ar lega miklu máli. Það væri gam-
an að kom ast út til æfi nga í vor, en mað ur veit ekki
hvort það gangi upp, enda erfi tt að fá ein hverja styrki
núna í banka krepp unni. Markmið ið er að kom ast í
lands lið ið sem tek ur þátt í Norð ur landa mót inu hér
heima næsta sum ar og að vera val inn í EM-lið ið sem
fer til Wa les. Stóra mark mið ið er að kom ast í ís lenska
lands lið ið sem tek ur þátt í heims meist ara móti áhuga-
manna 2010 og von andi verð ég bú inn að landa
Ís lands meist aratitl in um í högg leik þá.“
Ekki nógu góð ur til að ger ast at vinnu kylfi ng ur
Ert þú ekk ert að hugsa um at vinnu mennsku, úr töku-
mót fyr ir Evr ópu keppn ina eða eitt hvað slíkt?
„Nei, veistu það, að ég er bara ekki nógu góð ur
kylfi ng ur til að ger ast at vinnu mað ur. Ég hef fylgst
mik ið með er lendu golfi og eft ir að ég keppti á Evr-
ópu meist ara mót inu á Ítal íu í sum ar varð mér þetta
enn ljós ara. Ég ætla mér ekki að fl ytja fjöl skyld una
mína út til að lifa bara á hrís grjón um vegna þess að
ég er ekki nógu góð ur í stutta spil inu. Ég nenni ekki
að fara út og vera í ein hverju tómu ströggli – það
er bara pen inga- og tíma eyðsla. Ég tel mig ágæt an
kylfi ng af teig og í milli högg um með járn um. Tel
mig nokk uð góð an með fl eyg járni og í pútt um á
ís lensk an mæli kvarða, en ég á langt landi til að ná
þeim sem eru að leika á er lend um móta röð um. Ég
er bara raun sær þeg ar ég segi að ég sé ekki nógu
góð ur til að fara í úr töku mót fyr ir Evr ópu móta röð-
ina. Það er því ekki uppi á borð inu hjá mér að ger ast
at vinnu mað ur.“
Á ekki að steypa öll um í sama form
Ef þú ætt ir að gefa ung um kylfi ng um góð ráð, hver
yrðu þau?
„Ég held að krakk ar eigi að upp lifa golfi ð sem íþrótt,
en ekki ein göngu sem tækni í þrótt. Ég tel að golf kenn-
ar ar eigi að leyfa krökk un um að fi nna sína golf sveifl u
sjálf. Ekki vera að stýra þeim of mik ið eft ir ein hverju
fyr ir fram ákveðnu formi. Hver og einn verð ur að þróa
með sér sína eig in golf sveifl u. Ég er ekki sam mála
sum um golf kenn ur um að það eigi að steypa öll um
kylfi ng um í sama form. Það þarf auð vit að að passa
upp á að grunn at rið in í sveifl unni séu rétt. Það má
alltaf bæta veik leik ana. Þá held ég að krakk ar ættu
að æfa sig meira sjálf, vera nógu mik ið með kylf una
í hönd un um. Þannig fá þau meiri til fi nn ingu fyr ir
verk fær inu.“
Viðtal og myndir: Valur Jónatansson.
1. Hlyn ur Geir Hjart ar son GK 6250.25
2. Krist ján Þór Ein ars son GKJ 4361.62
3. Al freð Brynj ar Krist ins son GKG 4124.18
4. Örn Ævar Hjart ar son GS 3706.88
5. Sig mund ur Ein ar Más son GKG 3527.50
LOKA STAÐ AN Á
KAUP ÞINGS MÓTA RÖÐ INNI 2008:
„...Stóra mark mið ið er að kom-
ast í ís lenska lands lið ið sem
tek ur þátt í heims meist ara móti
áhuga manna 2010...“