Golf á Íslandi - 01.12.2008, Qupperneq 32

Golf á Íslandi - 01.12.2008, Qupperneq 32
32 GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is Golfsamband Íslands hélt formannafund í nóvember. Starfsárið 2008 er 66. starfsár Golfsambandsins en það var stofnað árið 1942 af Golfklúbbi Reykjavíkur, Golfklúbbi Akureyrar og Golfklúbbi Vestmannaeyja. Klúbbar sem mynda Golfsamband Íslands eru nú orðnir 61 talsins og félagar í þeim voru 14.741 þann 1. júlí sl. Jón Ásgeir Eyjólfsson, forseti GSÍ, flutti skýrslu stjórnar fyrir síðasta starfsár. Þar kom m.a. fram að heildarvelta sambandsins nam um 135 milljónum króna og rekstrarafgangur 1,1 milljón. Jón Ásgeir sagði niðurstöðu ársreikninga sambands- ins ásættanlega. „Verður það að teljast viðunandi niðurstaða þó svo heildartekjur hafi ekki náð þeim áætlunum sem gerðar voru fyrir árið. Skýrist það helst af samdrætti á árinu en gjöld voru í samræmi við áætlun og er ástæða til að vekja sérstaka athygli á því þar sem hækkandi gengi jók mjög kostnað á afrekssviði en þegar það var fyrirséð að gengisþróun væri okkur andstæð þá var brugðið á það ráð að fækka ferðum og draga úr kostnaði eins og hægt var,“ sagði Jón Ásgeir. Um forgjafar– og vallarmatsmál sagði Jón Ásgeir í ræðu sinni: „Árið 2007 var lokið við að meta alla 18 holu velli landsins og í ágúst það ár kom Skotinn Bill Mitchell okkur til aðstoðar og voru þá sex síðustu 18 holu vellirnir metnir og tóku þær breytingar gildi í sumar. Á síðasta golfþingi sagði Guðmundur Ólafs- son, formaður forgjafarnefndar sambandsins, að raunhæft markmið væri að ljúka við mat á öllum völl- um landsins á næstu tveimur árum. Í ár voru metnir 13 vellir en þeir voru eftirfarandi: Húsatóftavöllur GG, Kirkjubólsvöllur GSG, Kálfatjarnarvöllur GVS, Hlíðavöllur GKj, Báruvöllur GVG, Víkurvöllur GMS, Litlueyrarvöllur GBB, Hlíðarendavöllur GSS, Katlavöll- ur GH, Ekkjufellsvöllur GFH, Öndverðanesvöllur GÖ, Kiðjabergsvöllur GKB og Svarfhólsvöllur GOS. Áætlað er að ljúka úrvinnslu nú í lok þessa árs þannig að nýtt vallarmat liggi fyrir að vori. Stefnt er að því að ljúka - heildarvelta sambandsins nam 135 milljónum króna G O L F fréttir Karlaflokkur: 1. GR (32 kylfingar) 36.400,00 2. GKG (17) 13.482,00 3. GKJ (11) 12.905,00 4. GK (12) 10.990,00 5. GS (9) 8.052,00 6 NK (8) 3.797,00 7. GO (9) 2.326,00 8. GL (5) 2.318,00 9. GÓ (2) 2.164,00 10. GOB (1) 2.120,00 11. GV (8) 2.076,00 12. GHR (5) 669,00 13. GA (6) 620,00 14. GSE (3) 557,00 15. GG (2) 411,00 16. GB (1) 195,00 17. GFH (1) 144,00 18. GKB (2) 112,00 19. GJÓ (1) 100,00 20. GBO (1) 65,00 Kvennaflokkur 1. GK (13) 26.508,00 2. GR (8) 19.488,00 3. GKG ( 8) 7.634,00 4. GL (1) 5.213,00 5. GS (2) 5.061,00 6. GKJ (1) 3.948,00 7. GO (2) 3.753,00 8. GA (1) 670,00 Hér fyrir neðan er listinn eins og hann leit út á endanum. Hagnaður af rekstri GSÍ vallarmati á þeim völlum sem eftir eru næsta sumar. Reikna má með því að nú hafi verið metnir heimavell- ir um það bil 90% kylfinga hér á landi.“ Norðurlandamót og Evrópumót 70 ára og eldri Um helstu verkefni, auk hinna hefðbundnu móta á árinu 2009 verða hér alþjóðleg mót næsta sumar. Evrópumót 70 ára og eldri verður haldið í Leirunni í umsjón LEK og Norðurlandamót verður haldið um verslunarmannahelgina og fer það fram á tveimur völlum; hjá Golfklúbbnum Keili og Golfklúbbnum Oddi. Þar verður eins og í Danmörku í fyrra leikið í fjórum flokkum karla og kvenna, þ.e. afreksflokki, unglingaflokki, flokki 35 ára og eldri og öldungaflokki. Skemmst er að minnast þess að strákarnir okkar í flokki 35 og eldri urðu Norðurlandameistarar árið 2007 og stúlkurnar okkar voru einungis einu höggi frá því að sigra í afreksflokki. Ekki lengur Kaupþing „Það hefur ekki farið fram hjá neinum sú niðurdýfa sem orðið hefur í íslensku efnahagslífi í kjölfar hruns bankanna. Kaupþing sem hefur verið okkar aðalstuðningsaðili sagði upp samstarfssamningi okkar nú í október. Það er alveg ljóst að þessi uppsögn hefur mikil áhrif á rekstri golfsambandsins og kallar á endurskoðun og endurmat á rekstur sambandsins. Þá er einnig ljóst að erfitt verður að afla auglýsinga í STIGAKEPPNI KLÚBBA 2008 Jón Ásgeir forseti GSÍ og Hörður Þorsteinsson, framkvæmdastjóri. Frá formannafundinum í nóvember.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Golf á Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.