Golf á Íslandi - 01.12.2008, Page 48

Golf á Íslandi - 01.12.2008, Page 48
48 GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is sem andstæðingarnir voru eingöngu Bretar og Írar. Stór kvennamót hafa reglulega farið fram á Lytham og á næsta ári verður Opna breska kvenna haldið á vellinum. Nokkur fleiri atriði skera sig úr á Lytham frá öðrum völlum Opna breska. Til dæmis er fyrsta brautin par 3 og það er líka sérstakt að þrjár par 3 brautir eru á fyrri níu holunum. Lytham er líka eini Open völlurinn sem er með vallarmörk (Out of bounds) á fyrstu þremur brautunum. Á hverri einustu braut bíða glompur af ýmsum stærðum og dýpt. Tæplega tveir tugir sandgryfja eru á nokkrum brautum eins og t.d. á þeirri sjöundu og sautjándu. Holur 8 og 9 eru báðar frábærar golfholur en ætli menn að ná góðu skori er mikilvægt að nýta fuglafæri á fyrri níu því mun færri eru á seinni hringn- um. Ballið byrjar fyrir alvöru á elleftu sem er mjög er- fið par 5, fimm hundruð metrar af öftustu teigum og þar er boðið í glompudans. Á lokakaflanum eru 14., 15. og 17. gríðarlega erfiðar golfholur, allar stórar par–4 brautir. Kylfingar Golfs á Íslandi, allir lágforgjafar, þurftu hvað eftir annað að taka upp stóru kylfurnar í öðru höggi. Ekki aðeins var langt inn á flöt heldur var staðsetning upphafshögga mjög mikilvæg upp á innáhöggið að gera því flatirnar eru ekki stórar. Engin pör þarna hjá okkur. Lokaholan er eftirminnileg þar sem glompur koma mikið við sögu og síðast en ekki síst klúbbhúsið, sem er rétt aftan við flötina. Til að toppa daginn eftir hringinn er fátt skemmti- legra en að fá sér einn kaldan og góðan málsverð og horfa út á 18. flötina. Ótrúlegt en satt. Íslendingar eru sjaldséðir gestir á Royal Lytham en þegar við settumst þar niður á einum besta stað í mögnuðu klúbbhúsi gátum við í makindum okkar horft á annan tug kylfinga frá Glitni heitnum ljúka leik. Íslendingar alls staðar, fyrir kreppu! Áttunda brautin á Lytham er skemmtileg en það er erfitt að hitta flötina. Hún er eins og súpuskál á hvolfi. Átjánda flötin séð úr matsal klúbbhússins. Hér hafa mörg söguleg úrslit ráðist í Opna breska. Inni í gömlu og virðulegu klúbbhúsinu eru gamla golfkylfur, myndir og fleira áhugavert. G O L F vellir í Nv-Englandi:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Golf á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.