Golf á Íslandi - 01.12.2008, Page 85

Golf á Íslandi - 01.12.2008, Page 85
85GOLF Á ÍSLANDI • DESEMBER 2008 Hér sést þegar Páll er í þann mund að skipta úr efstu stöðu og hefja niður- sveifluna. Niðursveiflan hefst með hreyfingu mjaðma framávið og snúningi til vinstri. Að auki hefur kylfan færst á flatari (inn-út) feril, eins og gjarnt er með góða og högglanga kylfinga. Þessa stöðu eiga allir högglangir sameiginlega. Mjaðmir eru vel snúnar til vinstri, en axlir eru enn samhliða höggstefnu. Páll heldur úlnliðabrotinu vel og lengi, handleggir eru komnir nánast yfir kúlu, en kylfan vísar enn upp á við. Þessir þættir skapa mikinn kylfuhraða. Páll er hér kominn örlítið lengra í niðursveifluna og kylfan er komin á réttan (hlutlausan) feril. Þetta má sjá með því að draga línu frá kúlu og rétt yfir beltisstað. Ef skaft kylfunnar er samhliða þessari línu, þá er kylfan á réttum ferli. Takið eftir hægri olnboga, hversu þétt hann er við líkamann, en illmögulegt er að ná réttum ferli án þess að hægri olnbogi færist niður og að líkama. Í höggstöðunni má sjá að hægri handleggur er orðinn beinn, þ.e. Páll hefur sleppt kylfuhausn- um (e. release) niður í kúluna. Þar sem hraður snúningur er á mjöðmum og öxlum, þá á Páll ekki í vandræðum með að rétta kylfuhausinn af og slá bein högg. ÚLFAR UM PÁL: Það sem helst má setja út á sveifluna hjá Páli er að hann beitir stundum óþarfa miklum krafti, sem gerir það að verkum að of mörg teighögg lenda utan brautar, sem gerir honum erfiðara fyrir í innáhöggum. Einnig hefur lengdarstjórn í innáhöggum verið ábótavant. Páll hefur mjög góða tækni en á eftir að læra að stjórna hraðanum betur og ná þannig meiri stöðugleika í stefnu- og lengdarstjórnum. Hann mun án efa bæta slíkt á næstu árum og verða í toppbarátt- unni í Kaupþingsmótaröðinni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Golf á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.