Golf á Íslandi - 01.12.2008, Síða 92
92 GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
K L Ú B B H Ú S I Ð Tryggvi Sigtryggsson
âNafn: Tryggvi Sig tryggs son, for mað ur GÍ.
âStarf: Málm iðn kenn ari í MÍ
âKlúbb ur: Golf klúbb ur Ísa fjarð ar
âFor gjöf: 12
âHvenær byrj að ir þú í golfi og hvern ig gerð ist það?
„Ég hóf að spila golf árið 1997, en þá fór um við
hjón in á nám skeið og urð um gjör sam lega „bit in“ af
golf í þrótt inni.“
âManstu hvenær þú lékst fyrst und ir 100 högg um?
„Já, það var árið 2001. Það sum ar var ég að lækka
mig í for gjöf.“
âHvað er eft ir minni leg asta högg sem þú hef ur
sleg ið á ferl in um?
„Örn inn á ann arri holu, par-5 á Tungu dals velli (þá
með 20 í for gjöf). Ég sló þriðja högg ið (al veg blint) í
holu af 120 metra færi. Við hjón in leit uð um lengi að
bolt an um um hverfi s fl öt ina áður en okk ur datt í hug
að líta ofan í hol una. Góð til fi nn ing!“
âHef urðu far ið holu í höggi?
„Nei, en ég hef ver ið ná lægt því og bíð spennt ur eft ir
að það ger ist!“
âDrauma holl ið þitt, þrír með þér?
„Mickel son, Harr ington og Ti ger!“
âEr Ti ger of góð ur fyr ir golfi ð?
„Nei, en hann lyft ir því á hærra plan.“
âMak inn og eða börn in í golfi ?
„Eig in kon an, tveir syn ir og son ar son ur og svo eru
fl eiri orðn ir volg ir og koma vænt an lega á næsta ári.“
âHvað fi nnst þér erfi ð asta högg ið í golfi ?
„Lob bhögg ið þeg ar hindr un er framund an!“
âHval eyr ar völl ur eða Leira?
„Leir an. Ég hef meira að segja spil að hana tvisvar í
logni!“
âVífi ls stað völl ur eða Ur riða völl ur?
„Ur riða völl ur“
âTunug dals völl ur eða Syðri dals völl ur?
„Tungu dals völl ur, að sjálf sögðu.“
âTi ger eða Mickel son?
„Mickel son er minn mað ur!“
âFaldo eða Ball ester os?
„Ball ester os, hann gat alltaf bjarg að sér!“
âSkotland eða Spánn?
„Hef ekki spil að á Skotlandi og verð því að segja
Spánn. Torres Pine völl ur inn í Cali forn íu var þó glæsi-
leg ur en þar spil uð um við hjón in í fyrra vor.“
âBjór eða rauð víns glas á nítj ándu?
„Bjór að sjálf sögðu.“
âCallaway eða Tit leist bolt ar?
„Teit leist eru best ir!“
âPing eða Taylor Made kylf ur?
„Talyor Made, mín ar upp á halds kylf ur.“
âRaf magns kerra eða þriggja hjóla?
„Ný bú inn að fá mér raf mangskerru, mjög ánægð ur
með hana.“
âHvað er erfi ð ast í starfi nu sem for mað ur GÍ?
„Að gera sitt besta, en það besta er aldrei nóg!“
âHvern ig far ið þið að því að halda úti góð um 9
holu golf velli?
„Með góðri skipu lagn ingu, stuðn ingi frá bæj ar fé lag-
inu, mörg um fyr ir tæk jum á svæð inu og vinnu fram-
lagi klúbb fé laga. Síð an má ekki gleyma vinnu fram-
lagi ung linganna sem vinna hjá okk ur á sumr in og
leggja sig fram um að halda vell in um snyrti leg um.“
Urðum
gjörsamlega
„bitin“ af
GOLFÍÞRÓTTINNI