Golf á Íslandi - 01.12.2008, Page 96
96 GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
G O L F fréttir
„Mig lang aði að gera golf bók og þá með teng ing una
við nátt úr una í huga. Golf braut ir eru víða fal leg ar á
Ís landi séð með aug um ljós mynd ar ans,“ seg ir Gunn-
ar Sverr is son, ljós mynd ari um nýj ustu bók sína sem
er tengd golfi .
Gunn ar seg ir að þó að bók in heiti 50 fal leg ar
golf braut ir þá eru þær mun fl eiri á land inu sem eru
fal leg ar. „Ef þetta geng ur vel þá koma ör ugg lega út
fl eiri bæk ur. Þeg ar ég fékk þessa hug mynd snemma
sum ars þá átt aði ég mig fl jót lega á því að fá til liðs
við mig tvo þekkta golfara sem eru með að eins betri
for gjöf en ég. Úlf ar Jóns son og Þor steinn Hall gríms-
son voru til bú n ir að leggja nafn sitt við bók ina og
velja með mér braut ir. Þeir skrifa um þær og er texti
þeirra afar skemmti leg ur og hnit mið að ur. Kom
skemmti lega á óvart að þeir gætu skrif að, hélt að
þeir gætu bara spil að golf,“ seg ir Gunn ar.
Þeir fé lag ar völdu golf braut ir í bók ina sem eru stað-
sett ar víða um land. Eins og nafn bók ar inn ar gef ur
til kynna þá eru 50 ljós mynd ir í bók inni. Gunn ar vildi
hafa eina góða mynd af hverri braut svo þær gætu
ver ið stór ar og not ið sín. Hann valdi alltaf eitt fal legt
sjón ar horn. Bók in er 132 bls. og verð ur seld í helstu
bóka búð um og von andi í golf versl un um. Gunn ar Her-
sveinn, rit höf und ur, skrif ar skemmti leg an inn gang
í bók ina.
Áður hafa kom ið út bæk ur með mynd um Gunn ars.
Heim il is brag ur, Bú stað ir, Ein býl is hús og Árs tíð ir.
Ný ljós mynda bók eft ir Gunn ar Sverr is son, ljós mynd ara:
LANG AÐI
AÐ GERA
GOLF BÓK ÚR
NÁTT ÚRU ÍS LANDS
Sendum kylfi ngum á Íslandi okkar bestu golf- og jólakveðjur með þökk fyrir
samskiptin á árinu sem er að líða. Með von um gott golfár 2009.
golf.is