Golf á Íslandi - 01.12.2008, Qupperneq 117

Golf á Íslandi - 01.12.2008, Qupperneq 117
117GOLF Á ÍSLANDI • DESEMBER 2008 „Þetta er allt inni á sama svæði ásamt heima vist inni, mötu neyti, heilsu gæslu og öllu því sem íþrótta- og náms menn þurfa á að halda sem ekki búa heima hjá sér. Í þenn an skóla koma ung ling ar frá öll um heims horn um sem vilja leggja hart að sér í sinni íþrótta grein og námi,“ seg ir Eygló Myrra. Golfað stað an er frá bær, 5 stór ar fl at ir með mis mun- andi grasi sem nem end ur geta æft „chipp in“, „pichin“ og pútt og svo er stórt æfi ng arsvæði sem hægt er að slá af frá báð um end um. Einnig er skól inn með sinn eig inn golf völl þó svo að nem end ur spili á mörg um öðr um völl um. Gulu skóla bíl arn ir eru not að ir til þess að keyra nem end ur milli staða. „Okk ur er skipt fyrst í tvo hópa. Þeir sem æfa fyr ir há degi, eins og ég geri, eða eft ir há degi eins og syst kin in Guð rún og Pét ur Freyr Pét urs börn, en þau stunda einnig nám við þenn an skóla. Síð an eru þess- um hóp um skipt í minni hópa.“ Hvern ig er hefð bund inn dag ur hjá þér? „Hefð bund inn dag ur hjá mér er að ég vakna kl. 6:20 og þá fæ ég mér morg un mat og geng út á æfi ng a- svæði sem tek ur u.þ.b. 10 mín út ur. Þar æfi ég sjálf í klukku tíma fyr ir æfi ngu sem byrj ar 8:30. Fyr ir hverja viku fáum við dag skrá um hvar hver hóp ur á að vera og hvað hann á að gera hvern dag. Æfi ng unni lýk ur 11:30 og þá geng ég aft ur „heim“ geri mig til búna í skól ann og fer í mötu neyt ið og fæ mér há deg is mat. Skól inn byrj ar 12:45 og er bú inn klukk an 17:00. Við erum 4 -11 ung ling ar sam an í tím um og því fáum við öll mikla at hygli og góða kennslu. Eft ir skóla hef ég smá tíma til að skipta um föt og fara í íþrótt ar gall ann og beint í lík ams rækt ina, sem byrj ar kl. 17:30 og er til 18:30. Þá fer ég í kvöld mat í mötu neyt ið. Og síð an heim að vinna heima vinnu og síð an að sofa.“ Eygló Myrra seg ist hafa misst mik ið úr skól anum þeg ar hún fór í keppn is ferð ir bæði til Bras il íu á Faldo mót ið og á HM í Ástr al íu. „Ég var alltaf í sam bandi við kenn ar ana mína með an ég var í þess um keppn is- ferð um og vann verk efni á net inu. Þeg ar nem end ur missa ein hverja tíma úr skól an um vegna keppn is- ferða þá er boð ið upp á auka tíma á kvöld in þar sem kenn ar arn ir eru til stað ar og geta hjálp að nem end um að vinna upp það sem þeir ekki höfðu náð að sinna.“ „Þetta eru lang ir og strang ir dag ar, en skemmti leg ir. Al gjör lúx us að geta vakn að snemma og spil að golf á grænu grasi alla daga. Í Dav id Lead bett er Golf Academy eru marg ir frá bær ir þjálf ar ar. Einnig eru þarna fl eiri starfs menn sem sjá t.d. um að skrá okk ur í golf mót in, fram kvæma kylfu mæl ingu og allt milli him ins og jarð ar varð andi golfi ð okk ar. Einnig taka þeir á móti full trú um frá há skól um sem eru að leita að efni leg um kylfi ng um í sín skóla lið. En einmitt þessi skóli er mjög vin sæll hjá há skól um að leita sér að góðu af rek s í þrótta fólki í há skóla lið in. Ég er mjög ánægð með minn þjálf ara sem heit ir Jason Sued hof. Hann og Jón Karls son þjálf ar inn minn á Ís landi eru í góðu sam bandi sem er mjög mik il vægt til þess að fá sem mest út úr þjálfun inni. Þarna hafa marg ir þekkt ir íþrótta menn stund að nám og æfi ng ar. Með al þeirra eru Paula Cr ea mer og Willi ams syst urn ar í tenn is.“ FCWT er Fut ure Col leg i ans World Tour sem er ung- linga móta röð í Banda ríkj un um. Hald in eru 50 mót yfi r árið. Þang að koma krakk ar all stað ar að og keppa í sam tals 5 fl okk um. Móta röð in er fyr ir þá sem eru ekki út skrif að ir úr mennta skóla og eru á aldr in um 11-19 ára. Kepp end um er skipt í 5 fl okka. 3 strákafl okk ar 16-18 ára, 13-15 ára og 11-12 ára og tveir stelp ufl okk ar 13-18 ára og 11-14 ára. Stelp ur sem eru 13 ára geta val ið í hvor um fl okkn um þær keppa. Napels Open var fyrsta móti Eygló ar Myrru á Fut ure Col leg i ans World Tour. „Völl ur inn var skemmti leg ur, stutt ur og grín in pínulít il mið að við aðra golf velli sem ég hef spil að í Banda ríkj un um. Í þessu móti var að eins keppt í eldri fl okkn um fyr ir stúlk urn ar. Fyrri keppn is dag inn var mjög gott veð ur sól, blíða „stutt- buxna veð ur,,. Seinni keppn is dag ur inn var ótrú lega kald ur og mik ill vind ur og ég var í hlífð ar bux um og peysu. Ég var ekki sátt með spila mennsk una þann dag inn því lé legu högg in voru allt of lé leg. En ég veit núna hvaða þætti ég þarf bæta og leggja meiri áherslu á. Næsta mót sem ég tók þátt í var 28.–30. nóv em ber á Champ ions Gate vellin unm í Or lando. Þar gekk mér ágæt lega, spil aði fyrsta hring inn á 78 næsta á 76 og var 4 yfi r eft ir 16 á síð asta hringn um en þá var leik ur- inn fl aut að ur af vegna rign inga og þrumu veð urs. Ég lenti í 4. sæti af 20 og var ánægð með það. Síð asta mót ið á ár inu hjá mér verð ur í Mi ami 26.–30 des. og heit ir Or ange Bowl. Þang að koma kepp end ur frá öll um heim in um og það verð ur spenn andi að spreyta sig með al þeirra.“ Um fram hald ið seg ir Eygló Myrra. „Ég tók þá ákvörð- un til að byrja með að dvelja á þess um stað fram að jól um og sjá svo til. Nú hafa mikl ar breyt ing ar orð ið í efna hags kerfi nu á Ís landi og þar af leið andi hef ur skóla kostn að ur inn marg fald ast mið að við það sem gert var ráð fyr ir. Þannig að ég veit ekki hve lengi ég verð þarna úti. En ég vona svo sann ar lega að mér tak ist að fá ein hverja góða til að að stoða mig til þess að geta ver ið hér fram á vor og út skrif ast héð an frá The Pend letonschool. Nokkr ir frá bær ir að il ar hafa opn að skóla reikn ing handa mér hjá Byr heima á Ís- landi, þar sem vel unn ar ar mín ir geta lagt mér lið. En það er Sofi a John son sem held ur utan um þann sjóð. Áhuga sam ir geta haft sam band við Sofi u á e-mail sofi aj@sim net.is Ég geri ráð fyr ir að fara í há skóla í Banda ríkjunum næsta haust og þeg ar hafa nokkr ir há skól ar sýnt mér áhuga. Ég ætla mér að taka góð an tíma í að skoða þau til boð sem ég fæ og að eins velja það besta,“ sagði þessi bráð efni lega golf kona. EYGLÓ MYRRA Eygló Myrra í skólabúningnum Eygló Myrra á HM í Ástralíu Guðrún Pétursdóttir og Eygló Myrra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Golf á Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.