Golf á Íslandi - 01.06.2016, Qupperneq 77

Golf á Íslandi - 01.06.2016, Qupperneq 77
Rafferty er enn viðloðandi golfið. Hann spilar á mótaröð eldri kylfinga, lýsir golfi í sjónvarpi og útvarpi og ferðast víðs vegar um heiminn og heldur fyrirlestra. Hann hélt einmitt einn slíkan hér á landi á dögunum. Þá uppfræddi hann unga afrekskylfinga frá Íslandi í aðstöðu Golfklúbbsins Keilis um hvað þarf til að komast í fremstu röð í íþróttinni. Golf á Íslandi hlýddi á fyrirlesturinn sem haldinn var í Hraunkoti, glæsilegri æfingaaðstöðu Keilismanna, og ræddi við hann að honum loknum. „Þetta er enn golf, en þetta er ekki það golf sem ég þekkti fyrir 30 árum,“ segir Rafferty um golfíþróttina í dag. Hann sér gríðarlegar breytingar á öllum sviðum leiksins. Ekki hefur aðeins orðið bylting á þeim búnaði sem kylfingar nota og gerir þeim kleift að slá bæði lengra og af meiri nákvæmni, heldur hafa sjálfir kylfingarnir tekið stakkaskiptum. „Það er vinnan sem leikmenn leggja á sig í dag, hvort sem það er í tækjasalnum eða á æfingasvæðinu. Við æfðum aldrei. Við slógum nokkra bolta áður en við fórum út að spila en gerðum ekkert á eftir. Í dag eru menn í ræktinni í tvo tíma áður en þeir fara út, þeir slá 200 bolta áður en þeir fara út að spila og svo fara þeir aftur í ræktina þegar þeir koma inn. Á meðan við vorum ekki að keppa á mótum tókum við okkur frí en þessir kylfingar fara strax í að undirbúa næsta mót. Þeir leikmenn sem ná árangri í dag eru þeir sem helga sig alfarið leiknum. Þetta er enn golf, en þetta er ekki það golf sem ég þekkti fyrir 30 árum. Vinnan nú er svo miklu meiri. Ferðalögin eru sömuleiðis miklu meiri. Þessir kylfingar eru líkamlega vel á sig komnir og slá boltann miklu lengra en við gerðum nokkurn tímann.“ Í fyrirlestri sínum sagði Rafferty að þegar hann var á mótaröðinni hafi hugarfarið verið um það bil 20 prósent af leiknum. Í dag sé hugarfarið jafn mikilvægt og tækni­ leg geta. „Við unnum aldrei neitt í andlega þættinum. Bestu kylfingarnir í dag eru með heilt teymi á bak við sig sem aðstoðar þá við allt. Þeir eru með íþróttasálfræðinga á sínum snærum, sérstakan þjálfara fyrir stutta spilið og annan fyrir langa spilið. Þeir eru með einkaþjálfara, næringarfræðinga og svo framvegis. Þetta snýst nefnilega ekki bara um að slá boltann langa vegalengd. Þetta snýst um að vera andlega tilbúinn til að keppa á mótum, að halda einbeitingu allar 72 holurnar undir álagi. Þetta skilar árangri því þegar upp er staðið getur aðeins eitt högg skorið úr um hvort þú sigrar á risamóti eða ekki.“ Rory bestur en Tiger breytti leiknum Það stóð ekki á svarinu þegar Rafferty var spurður að því hver væri besti kylfingur heims í dag, því varla var við öðru að búast en að Norður-Írinn nefndi landa sinn, Rory McIlroy. „Þegar Rory spilar vel er hann ósigrandi. Hann er góður alhliða kylfingur sem er á góðri leið með að verða hinn fullkomni leikmaður. Það er hrein unun að horfa á hann þegar hann slær vel af teig.“ Að mati Raffertys á Tiger Woods þó stóran þátt í velgengni Rorys. „Þegar Seve [Ballesteros] og Nick [Faldo] voru að vinna mót í Bandaríkjunum, þá hvatti það okkur áfram. Það er það sama með Tiger. Hann kom sem ferskur andblær inn í golfið. Hann sló lengra en aðrir, sökkti öllum púttum og Ingvar Andri Magnússon úr GR ætlar án efa að komast í þessa aðstöðu seinna á ferlinum að handleika Ryderbikarinn. Laugarnar í Reykjavík Frá morgni eftir leikinn fyrir alla fjölskylduna í þínu hverfi t i l kvölds Sími: 411 5000 • www.itr.is Skelltu þérí laugina 78 GOLF.IS - Golf á Íslandi Þetta er ekki það golf sem ég þekkti fyrir 30 árum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147

x

Golf á Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.