Golf á Íslandi - 01.06.2016, Page 124

Golf á Íslandi - 01.06.2016, Page 124
1. Egill Ragnar Gunnarsson, GKG (71-67-71-66) 275 högg (-9) 2. Gísli Sveinbergsson, GK (72-65-73-70) 280 högg (-4) 3.- 4. Ragnar Már Garðarsson, GKG (69-70-70-72) 280 högg (-3) 3.- 4. Andri Þór Björnsson, GR (71-70-68-72) 281 högg (-3) 5. Rúnar Arnórsson, GK (70-75-71-72) 288 högg (+4) 6.- 7. Aron Snær Júlíusson, GKG (75-71-72-72) 290 högg (+6) 6.- 7. Theodór Emil Karlsson, GM (69-78-71-72) 290 högg (+6) 8.- 9. Björn Óskar Guðjónsson, GM (73-73-74-71) 291 högg (+7) 8.- 9. Henning Darri Þórðarson, GK (75-71-75-70) 291 högg (+7) 10. Arnór Snær Guðmundsson, GHD (79-72-68-76) 295 högg (+11) 11. Fannar Ingi Steingrímsson, GHG (76-73-77-71) 297 högg (+13) 12. Hlynur Bergsson, GKG (78-76-72-72) 298 högg (+14) Patrekur Nordquist Ragnarsson (GR), Kristófer Orri Þórðarson (GKG) og Benedikt Sveinsson (GK) náðu ekki að ljúka keppni vegna meiðsla og veikinda. COSTA NAVARINO GRIKKLAND Fimm stjörnu lúxus golfferð. Tveir glæsilegir golfvellir, lúxus hótel og spa, veislufæði og íslensk fararstjórn. BÓKAÐU NÚNA! ICEGOLFTRAVEL.IS á EM í Lúxemborg í júlí. Það sem hefur breyst hjá mér að undanförnu er að æfingarnar eru að skila sér og þá sérstaklega púttin. Ég geri færri mistök og fleiri löng pútt detta ofan í holuna,“ sagði Egill Ragnar en hann mun halda utan til náms í Bandaríkjunum í haust. „Þetta ár verður eftirminnilegt, það er öruggt,“ bætti Egill við en hann verður nemandi í Georgia State University í Atlanta á næsta skólaári. A-landslið karla leikur í 2. deild á Evrópumeistaramótinu í Lúxemborg dagana 6.-9. júlí. Landsliðsþjálfararnir velja síðan fimm leikmenn til viðbótar og verður valið tilkynnt eftir KPMG-bikarinn, Íslandsmótið í holukeppni. „Þetta er rosalega vel gert og við höfum verið að bíða eftir því að Egill brjóti ísinn og blómstri. Hann valdi svo sannarlega rétta mótið. Þetta er það sem við þurfum því Egill er góð fyrirmynd, það er oft stutt á milli þess að vera um miðjan hóp eða berjast við þá bestu. Þessi úrslit ættu að gefa öðrum kylfingum, sem hafa verið á sama stað og Egill, byr undir báða vængi. Það er allt hægt með mikilli vinnu og samviskusemi,“ sagði Birgir Leifur aðstoðarlandsliðsþjálfari. Séð yfir 5. brautina á Korpunni . 125GOLF.IS
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147

x

Golf á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.