Golf á Íslandi - 01.06.2016, Síða 140

Golf á Íslandi - 01.06.2016, Síða 140
Golfskálinn býður upp á úrval af græjum sem hjálpa þér með kylfuvalið Bushnell þarf vart að kynna fyrir kylfingum enda stærsta merkið í fjarlægðarmælum á markaðnum. Pargate mælarnir frá Svíþjóð hafa verið í sölu hjá Golfskálanum frá opnun verslunarinnar og í Pargate fæst mikið fyrir peninginn. Tom Tom úrin eru að okkar mati með því allra flottasta og besta í GPS úrum. FJARLÆGÐARMÆLAR OG GPS ÚR Nánari upplýsingar um úrval og verð á golfskalinn.is eru krefjandi. Spennan magnast og nær hámarki þegar komið er á 18. teig. Átjánda brautin á Brabazon er án efa ein af flottustu lokaholum í heiminum og nokkrum sinnum hafa úrslit ráðist á Ryder-bikarnum á þessari mögnuðu braut. Hver man t.d. ekki eftir lokapútti Írans Pauls McGinley á Rydernum 2002 og púttinu hjá Skotanum Sam Torrance þegar Evrópa vann bikarinn í fyrsta sinn árið 1985? Svo var það höggið með 2-járni inn á flöt hjá Íranum Christie O’Connor yngri. Þegar maður stendur á 18. teig er ekki hjá því komist að rifja upp slík atvik og komast sjálfur í smá Ryder-gír. Ekki skemmir ef maður er í holukeppni og staðan jöfn. Já, þetta er einstök golfbraut sem krefst þess að kylfingar geri sitt besta, slái gott upphafshögg inn á braut í hundslöpp og síðan bíður erfitt högg inn á flöt. Vatnstorfærur og fleiri hindranir blasa við. Hvað sem gerist, þá er upplifunin einstök. Á Belfry er er mjög fín æfingaaðstaða þar sem hægt er að æfa öll högg. Þá er á svæðinu glæsileg gisting en stutt er síðan endurbótum lauk á svæðinu. Þar eru yfir 300 herbergi, þrír veitingastaðir, barir, klúbbhús, heilsulind og líkamsrækt og meira að segja næturklúbbur. Þá er mjög vegleg golfverslun á staðnum. Það er í sjálfu sér ekkert skrýtið að þetta sé vinsæll staður enda algjör paradís fyrir kylfinga. Mikið bókað í haust „Belfry hefur gengið gríðarlega vel í vor og það mun halda áfram því nú þegar er mikið bókað í haust. Ástæðan fyrir vinsældum staðarins, fyrir utan augljós gæði, er að ferðalagið er sérstaklega þægilegt; beint flug til Birmingham og stuttur akstur frá flugvelli ásamt því að allir pakkarnir okkar innihalda ótakmarkað golf. Vellirnir eru virkilega flottir, Brabazon er frægasti Ryder- völllur sögunnar, PGA-völlurinn er mjög skemmtilegur strandvöllur með 70 glompum og stórum flötum með miklu landslagi. Derby-völlurinn er mjög skemmtilegur fyrsta dags völlur. Ég hef heyrt í fjölmörgum kylfingum sem hafa farið til Belfry í vor og það eru margir sammála því að þetta sé þeirra langbesta golfferð til þessa,“ segir Jóhann Pétur Guðjónsson hjá GB-ferðum. Fimmtánda á Brabazon er löng par 5 hola og er umgjörðin glæsileg eins og sjá má. Hér sést inn á tíundu flötina á Brabazon, hluti vatnstorfærunnar og kylfingar á flötinni. 141GOLF.IS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147

x

Golf á Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.