Golf á Íslandi - 01.06.2016, Side 141

Golf á Íslandi - 01.06.2016, Side 141
DeChambeau er einn áhugaverðasti kylfingur heims og það er ekki aðeins Ben Hogan derhúfan sem vekur athygli. DeChambeau stundaði nám í eðlisfræði og hann nýtir sér ýmsa tækni sem aðrir kylfingar láta sér ekki detta í hug að nota. Þar ber hæst að allar járnakylfur DeChambeau eru jafnlangar, 37,5 tommur, sem samsvarar lengd á venjulegu 7-járni. DeChambeau og þjálfari hans í háskóla­ liðinu hönnuðu fyrstu útgáfuna af þessum kylfum. Þeir fengu síðar aðstoð frá Taylor Made fyrirtækinu en hlutirnir fóru ekki að ganga fyrr en Dave Edel frá Edel Golf kom til sögunnar. Edel hannaði fullkomið sett fyrir DeChambeau sem hann notaði á lokaári sínu í háskóla. Þar sigraði hann á NCAA háskólamótinu og bandaríska áhugamannamótinu. Það hafa aðeins fjórir aðrir kylfingar gert: Jack Nicklaus, Tiger Woods, Phil Mickelson og Ryan Moore. Prófar sjálfur golfboltana Bryson DeChambeau notar ákveðna aðferð til þess að ganga úr skugga um að golfboltarnir sem hann notar í keppni séu fullkomnir. Hann blandar saman vatni og saltupplausn (epsom) og lætur boltana ofan í upplausnina til þess að sjá hvort boltarnir séu fullkomlega lagaðir og snúist rétt um miðju sína. – Eðlisfræðingurinn með Ben Hogan derhúfuna fer sínar eigin leiðir Bandaríski kylfingurinn Bryson DeChambeau, sem tvívegis hefur sigrað á bandaríska áhugamannamótinu U.S. Amateur, gerðist atvinnukylfingur á RBC Heritage mótinu eftir Masters-mótið. Bryson DeChambeau er einstakur kylfingur sem vekur athygli hvar sem hann er. DeChambeau hefur nefnt allar kylfurnar í pokanum. 3-járnið, 20 gráður: „Gamma“ - þriðji bókstafurinn í gríska stafrófinu. 5-járnið: „Azalea.“ 6-járnið: „Juniper“ sem er sjötta holan á Augusta-vellinum. 7-járnið, 34 gráður: „Tin Cup“ nefnt eftir uppáhaldsjárni kylfingsins úr myndinni Tin Cup. 8-járnið: „Áttan“ og er vísað í svörtu kúluna í pool-íþróttinni. 9-járnið, 42 gráður: „Jackie“ Robinson var ávallt númer 42 í hafnaboltanum. Fleygjárn, 46 gráður: „Herman Keiser“ sigraði á Masters árið 1946. Fleygjárn, 50 gráður: „Jimmy Demaret“ sigraði á Masters 1950. Fleygjárn, 55 gráður: „Mr. Ward,“ nefnt eftir Harvoe Ward áhugakylfingi sem sigraði á Masters árið 1955. Fleygjárn, 60 gráður: „Kóngurinn,“ nefnt eftir Arnold Palmer sem sigraði á Masters árið 1960. Bryson DeChambeau er einstakur Í HVAÐA LIT VERSLAR ÞÚ? www.netto.is Mjódd · Salavegur · Búðakór · Grandi · Hrísalundur · Glerártorg · Húsavík · Höfn · Iðavellir · Grindavík · Krossmói · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss m ar kh ön nu n eh f 142 GOLF.IS - Golf á Íslandi Bryson DeChambeau er einstakur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147

x

Golf á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.