Golf á Íslandi - 01.10.2016, Blaðsíða 34

Golf á Íslandi - 01.10.2016, Blaðsíða 34
sjá hversu margir eru að skila inn góðum skorum á þessu móti,“ sagði Birgir Leifur Hafþórsson eftir sigurinn. Alls léku 12 kylfingar í karlaflokki undir pari vallar samtals og er þetta í fyrsta sinn í sögunni sem það gerist. Mótsmetið er -12 en það setti Þórður Rafn Gissurarson úr GR í fyrra þegar hann fagnaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli á Garðavelli á Akranesi. Fjórir kylfingar voru í efsta sæti Íslands­ mótsins á þremur fyrstu keppnisdögunum. Aron Snær Júlíusson (GKG) -4 var efstur eftir 1. hringinn, Axel Bóasson (GK) -4 var efstur þegar keppnin var hálfnuð. Guðmundur Ágúst Kristjánsson (GR) og Bjarki Pétursson (GB) voru jafnir í efsta sæti fyrir lokahringinn á -7 samtals en Bjarki setti vallarmet á þriðja hringnum þar sem hann lék á 65 höggum (-6) Mikill fjöldi áhorfenda var á Jaðarsvelli á lokahringnum og nýttu sér frábæra þjónustu Golfklúbbs Akureyrar. Þráðlaust netsamband var á vellinum og gátu áhorf­ endur fylgst með beinni útsendingu á RÚV og lifandi skori á golf.is þegar spennan náði hámarki. Birgir Leifur deildi áður metinu yfir fjölda titla með Úlfari Jónssyni og Björgvini Þorsteinssyni en þeir höfðu allir sigrað sex sinnum. Birgir Leifur á nú einn metið yfir fjölda titla en hann hefur sigrað alls sjö sinnum. Hann sigraði í fyrsta sinn árið 1996 þegar hann keppti fyrir Golfklúbbinn Leyni, hann hefur sex sinnum sigrað sem félagi í GKG, 2003, 2004, 2010, 2013, 2014 og 2016. Þetta er sjöundi Íslandsmeistaratitill GKG frá upphafi í karlaflokki en Sigmundur Einar Másson varð Íslandsmeistari árið 2006. vodafone.is ONE Traveller passar þér vel í útlöndum Fyrir 690 kr. daggjald færðu ótakmarkaðar mínútur og SMS, 500 MB gagnamagn á dag og getur notað 4G reiki í meira en 30 löndum víðsvegar um heiminn. Vertu áhyggjulaus í snjallsímanum á ferðalögum þínum erlendis. Komdu í Vodafone ONE og njóttu ávinnings í hverju skrefi Vodafone Við tengjum þigSvo nálægt því: Bjarki Pétursson trúir varla sínum eigin augum þegar hann horfði á boltann sveigja framhjá holunni fyrir fugli á lokaholunni. Mynd/seth@golf.is Næstum því: Axel Bóasson fékk gott færi á 17. flöt til þess að komast í -8 en það tókst ekki og hann var að vonum svekktur. Mynd/seth@golf.is Koma svo: Birgir Leifur talaði við boltann sem var nálægt því að fara ofaní á 18. holu á lokahringnum fyrir fugli. Mynd/seth@golf.is Lokastaða efstu kylfinga í karlaflokki, par 71: 1. Birgir Leifur Hafþórsson, GKG (69-70-71-66) 276 högg -8 2. Axel Bóasson, GK (71-67-69-70) 277 högg -7 3. Bjarki Pétursson, GB (72-69-65-71) 277 högg -7 4.-5. Rúnar Arnórsson, GK (72-67-72-67) 278 högg -6 4.-5. Þórður Rafn Gissurarson, GR (71-71-69-67) 278 högg -6 6.-7. Gísli Sveinbergsson, GK (72-67-72-68) 279 högg -5 6.-7. Aron Snær Júlíusson, GKG (67-73-67-72) 279 högg -5 8. Haraldur Franklín Magnús, GR (71-71-67-71) 280 högg -4 9.-10. Andri Már Óskarsson, GHR (73-67-68-73) 281 högg -3 9.-10. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR (72-68-66-75) 281 högg -3 11.-12. Andri Þór Björnsson, GR (72-73-67-70) 282 högg -2 11.-12. Aron Bjarki Bergsson, GKG (70-72-69-71) 282 högg -2 34 GOLF.IS - Golf á Íslandi Íslandsmótið í golfi 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.