Golf á Íslandi - 01.10.2016, Blaðsíða 52

Golf á Íslandi - 01.10.2016, Blaðsíða 52
eins og andadrættinum er Day nokkuð öruggur með að niðurstaðan verði sú sama. Day hefur gert ýmsar mælingar á virkni heilans, á meðan hann leikur golf, með aðstoð hátækniútbúnaðar sem límdur hefur verið á höfuð hans. Sérfræðingar hafa unnið úr þeim upplýsingum og sýnt fram á mismunandi áreiti í vinstra og hægra heilahveli á meðan hann leikur golf. Í stuttu máli er markmiðið hjá Day að hægra heilahvelið sé virkt og vinstra heilahvelið sé nánast í dvala. Almennt er talið að vinstra heilahvelið sé sundurgreinandi en hið hægra samþættandi. Þannig á vinstra heilahvelið auðveldara með að greina heild niður í grunneiningar en hægra heilahvel sameinar fremur hluta í heild. Dæmi um verkefni sem krefst sundurgreiningar er að skilja mælt mál, heilinn þarf að glíma við það verkefni að greina samfelldan orðaflaum niður í aðskilin hljóð, orð og setningar. Rúmskynjun er aftur á móti dæmi um samþættandi verkefni þar sem greina þarf innbyrðis afstöðu ólíkra hluta. „Það er mjög erfitt að vinna golfmót ef hugarþjálfunin er ekki til staðar. Ég hef æft mig í að upplifa ýmsar aðstæður sem ég vil komast í, ég æfi mig í að sjá fyrir mér að ég fagni sigri og taki á móti verðlaununum. Þetta geri ég í margar vikur áður en keppnin fer fram. Þessa mynd sé ég fyrir mér á hverjum einasta degi, mörgum sinnum á dag. Það er engin trygging fyrir því að manni takist að ná markmiðum þótt maður sé búinn að sjá allt ferlið fyrir sér. Það sem gerist er að sjálfstraustið eykst verulega. Jack Nicklaus, sigursælasti kylfingur allra tíma, segir að hugarþjálfun hafi verið lykillinn að 50% árangri hans á golfvellinum,“ segir Day í viðtali sem birtist nýverið. Margir kylfingar leita fyrst eftir tæknilegum lausnum þegar þeir þurfa að laga eitthvað í leik sínum, breyta sveiflunni eða útbúnaði. Það er vel þess virði að feta leiðina sem Jason Day hefur valið að fara. Hugarþjálfunin er einföld og árangursrík leið til þess að sjá fyrir sér hvert einasta högg áður en boltinn er sleginn. Jason Day hefur á undanförnum misserum skipað sér í allra fremstu röð. Mynd/golfsupport.nl Ljúffengar múslístangir með súkkulaði, banana og hnetum. SLÁANDI GOTT MILLIMÁL ÞEGAR ÞIG VANTAR SMÁ AUKA ... freyja.is Fáðu smá auka kraft í sveifluna 38 01 -F R E – V E R T. IS 52 GOLF.IS - Golf á Íslandi Hugarþjálfun skiptir miklu máli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.