Golf á Íslandi - 01.10.2016, Side 125

Golf á Íslandi - 01.10.2016, Side 125
GOLFFERÐ Bókaðu Haustferðir að seljast upp! Vetrargolf á La Gomera og Tenerife! Vorferðir að koma í sölu! LA GOMERA LA SELLA ALCAIDESA NOVO ST. PETRI Frá kr. 199.900 m/hálft fæði innifalið Netverð á mann m.v. 2 í herbergi. 27. september í 7 nætur. Frá kr. 299.900 m/allt innifalið Netverð á mann m.v. 2 í herbergi. 22. september í 11 nætur. Frá kr. 269.900 m/hálft fæði innifalið & drykk m/mat Netverð á mann m.v. 2 í herbergi. 22. september í 11 nætur. Hotel Marriott La Sella Golf Resort Aldiana Alcaidesa Hotel Iberostar Royal Andalus Allt að 25.000 kr. afsláttur á mann Allt að 25.000 kr. afsláttur á mann ég var 19 ára sem ég byrjaði fyrir alvöru og fór að keppa í golfi. Ég hafði verið á fullu í fótbolta, var á samningi við IFK Gautaborg U19 í 2 ár og varð sænskur meistari með þeim og síðar með B-deildar liðinu Utsikten. En golfið heillaði meira og í maí 2015 fann ég að fótboltinn var farinn að taka of mikinn tíma frá golfinu. Þá rifti ég samningnum við Utsikten. Frá þeim tíma hefur forgjöfin lækkað frá 5 í +0,3.“ Aron hefur leikið á unglingamótaröð í Svíþjóð undanfarin ár en hann á enn eitt ár eftir á þeirri mótaröð. „Í Svíþjóð er maður unglingur í golfi fram til 22 ára. Ég keppi á mótaröð sem kallast Skandia Tour. Sú mótaröð er í nokkrum styrkleikaflokkum. Ég byrjaði á því að keppa á mínu svæði við Gautaborg og síðan safnar maður stigum til þess að komast inn á næsta styrkleikaþrep. Á efsta styrkleikaþrepinu eru síðan haldin 6 mót sem fara fram víðsvegar um Svíþjóð. Samhliða þessu er unglingamótaröð, Junior Masters Invitational, en þar fara fram um 25 mót á ári um alla Svíþjóð, þar sem tvö fyrstu sætin gefa þátttökurétt á úrslitamótinu í september. Nordea Future Series er sú mótaröð sem flestir taka síðan þátt á eftir unglingamótin. Þar getur maður unnið sér þátttökurétt á Nordea Golf League þar sem ég hef keppt tvisvar sinnum.“ Aron keppir fyrir Sankt Jörgen Park GK golfklúbbinn í Gautaborg. Þar eru um 1200 félagsmenn. Stærsta stjarna klúbbsins er Johan Carlsson sem spilar á Evrópumótaröðinni. „Ég er einnig meðlimur í Hills GK sem einnig er hér í Gautaborg. Sá völlur er sambærilegur við vellina á Evrópumótaröðinni og er besti völlurinn á Gautaborgarsvæðinu. Þar eru nokkrir þekktir atvinnumenn eins og Niklas Fasth, Johan Edfors, Rikard Karlberg og Tomas Björn.“ Markmið Arons er að komast á Evrópumótaröðina og leika á risamótunum. „Fyrst verð ég að komast á Nordea Golf League atvinnumótaröðina. Í fyrra var ég einungis einu höggi frá því og vonast til að það takist í haust og síðan smám saman að komast inn á Challenge Tour og áfram inn á Evrópumótaröðina.“ Aron Bjarki slær hér á 1. teig á Jaðarsvelli en hann endaði í 11. sæti. Mynd/seth@golf.is 126 GOLF.IS - Golf á Íslandi „Skemmtileg og góð reynsla“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131

x

Golf á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.