Golf á Íslandi - 01.10.2016, Side 105

Golf á Íslandi - 01.10.2016, Side 105
Kylfingar á öllum aldri geta lent í því að verða fyrir meiðslum sem þeir gætu komið í veg fyrir með réttum undirbúningi. Golf á Íslandi ræddi við á dögunum við Gauta Grétarsson sjúkraþjálfara sem hefur mikla reynslu á þessu sviði. Gauti hefur unnið með kylfingum á öllum getustigum bæði til að bæta árangur þeirra í íþróttinni en einnig með þeim sem hafa orðið fyrir álagseinkennum hvers konar. Meðalaldur kylfinga fer hækkandi með hverju árinu sem líður en 55% íslenskra kylfinga eru eldri en 50 ára. „Markmið þeirra hlýtur að vera að geta spilað golf eins lengi og hægt er,“ segir Gauti og bendir á þá staðreynd að lífslíkur einstaklinga sem leika golf eru meiri en þeirra sem ekki leika golf og einnig eru lífsgæði þeirra mun meiri en hinna. „Það sem takmarkar afreksgetu eldri kylfinga eru álagseinkenni og getan til að geta spilað golf vegna verkja í stoðkerfinu eða sliteinkenna hvers konar. Rannsóknir sýna að álagseinkenni meðal kylfinga eru mjög tíð. Íslensk rannsókn sem gerð var árið 2013 sýndi að 50% karlkylfinga voru með álagseinkenni og var það óháð getustigi. Erlendar rannsóknir sýna að 18% kylfinga – Gauti undirbýr kylfinga til þess að þeir geti leikið golf eins lengi og hægt er Réttur undirbúningur er lykilatriði Gauti Grétarsson hefur mikla reynslu á sínu sviði og gefur kylfingum góð ráð á námskeiðum sínum. Mynd/seth@golf.is Einblíndu á það sem skiptir þig máli Láttu fagfólk vinna verkið á meðan þú sinnir öðru. Kynntu þér þjónustuframboð KPMG á vefsíðu félagsins eða hafðu samband í síma 545 6000 og við verðum þér innan handar. kpmg.is 106 GOLF.IS - Golf á Íslandi Réttur undirbúningur er lykilatriði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131

x

Golf á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.