Golf á Íslandi - 01.10.2016, Blaðsíða 62

Golf á Íslandi - 01.10.2016, Blaðsíða 62
Fjórða mót ársins á Íslandsbankamótaröð unglinga fór fram 4.-7. ágúst á Strandarvelli á Hellu. Frábær árangur náðist í mörgum flokkum og var að venju leikið í þremur aldursflokkum hjá báðum kynjum. Keppendur í öllum þremur flokkum í piltaflokki léku undir pari vallar og var mikil spenna allt fram á lokaholuna. Sigurður Arnar Garðarsson úr GKG hélt uppteknum hætti og sigraði á sínu fjórða móti í röð í flokki 14 ára og yngri. Hann er eini keppandinn sem er með fullt hús stiga eftir fjögur fyrstu mótin. Úrslit: Strandarvöllur, par 70: 17-18 ára: 1. Hákon Örn Magnússon, GR (70-67-71) 208 -2 2. Henning Darri Þórðarson, GK (67-69-73) 209 -1 3. Hlynur Bergsson, GKG (71-69-72) 212 +2 17-18 ára: 1. Saga Traustadóttir, GR (74-75-77) 226 +16 2. Ólöf María Einarsdóttir, GM (78-69-81) 228 +18 3. Elísabet Ágústsdóttir, GKG (78-79-76) 233 +23 15-16 ára: 1. Sverrir Haraldsson, GM (68-69) 137 -3 2. Ingvar Andri Magnússon, GR (67-71) 138 -2 3.- 4. Ragnar Már Ríkarðsson, GM (70-75) 145 +5 3.- 4. Daníel Isak Steinarsson, GK (69-76) 145 +5 15-16 ára: 1. Amanda Guðrún Bjarnadóttir, GHD (79-77) 156 +16 2. Alma Rún Ragnarsdóttir, GKG (83-83) 166 +26 3. Ragna Kristín Guðbrandsdóttir, NK (85-82) 167 +27 14 ára og yngri: 1. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG (70-69) 139 -1 2. Böðvar Bragi Pálsson, GR (72-76) 148 +8 3.-4. Dagbjartur Sigurbrandsson, GR (76-76) 152 +12 3.-4. Flosi Valgeir Jakobsson, GKG (75-77) 152 +12 14 ára og yngri: 1. Kinga Korpak, GS (75-75) 150 +10 2. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG (76-75) 151 +11 3. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA (79-83) 162 +22 Frábær skor hjá keppendum á Hellu – Sigurður Arnar landaði fjórða sigrinum í röð á Íslandsbankamótaröðinni Alma Rúna, Amanda og Ragna Kristín. Elísabet, Saga og Ólöf María. Flosi, Dagbjartur, Sigurður Arnar og Böðvar Bragi. Hlynur, Hákon og Henning Darri. Hulda Clara, Kinga og Andrea. Ragnar Már, Daníel, Sverrir og Ingvar Andri. Lexus-Ísland | Kauptúni 6 | Garðabæ | Sími: 570 5400 ÍS LE N SK A/ SI A. IS /L E X 8 06 73 0 8/ 16 LIFÐU ÞIG INN Í RX Fáguð hönnun Lexus RX 450h tvinnar saman formfegurð og háþróaða tækni í sportjeppa sem grípur augað. Lifðu þig inn í akstur sem umbreytir hugmyndum þínum um lúxus og gæði. lexus.is RX 450h 62 GOLF.IS - Golf á Íslandi Frábær skor hjá keppendum á Hellu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.