Golf á Íslandi - 01.10.2016, Side 62
Fjórða mót ársins á Íslandsbankamótaröð unglinga fór fram 4.-7. ágúst á Strandarvelli á Hellu. Frábær árangur
náðist í mörgum flokkum og var að venju leikið í þremur aldursflokkum hjá báðum kynjum. Keppendur í öllum
þremur flokkum í piltaflokki léku undir pari vallar og var mikil spenna allt fram á lokaholuna.
Sigurður Arnar Garðarsson úr GKG hélt uppteknum hætti og sigraði á sínu fjórða móti í röð í flokki 14 ára og yngri.
Hann er eini keppandinn sem er með fullt hús stiga eftir fjögur fyrstu mótin.
Úrslit: Strandarvöllur, par 70:
17-18 ára:
1. Hákon Örn Magnússon, GR (70-67-71) 208 -2
2. Henning Darri Þórðarson, GK (67-69-73) 209 -1
3. Hlynur Bergsson, GKG (71-69-72) 212 +2
17-18 ára:
1. Saga Traustadóttir, GR (74-75-77) 226 +16
2. Ólöf María Einarsdóttir, GM (78-69-81) 228 +18
3. Elísabet Ágústsdóttir, GKG (78-79-76) 233 +23
15-16 ára:
1. Sverrir Haraldsson, GM (68-69) 137 -3
2. Ingvar Andri Magnússon, GR (67-71) 138 -2
3.- 4. Ragnar Már Ríkarðsson, GM (70-75) 145 +5
3.- 4. Daníel Isak Steinarsson, GK (69-76) 145 +5
15-16 ára:
1. Amanda Guðrún Bjarnadóttir, GHD (79-77) 156 +16
2. Alma Rún Ragnarsdóttir, GKG (83-83) 166 +26
3. Ragna Kristín Guðbrandsdóttir, NK (85-82) 167 +27
14 ára og yngri:
1. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG (70-69) 139 -1
2. Böðvar Bragi Pálsson, GR (72-76) 148 +8
3.-4. Dagbjartur Sigurbrandsson, GR (76-76) 152 +12
3.-4. Flosi Valgeir Jakobsson, GKG (75-77) 152 +12
14 ára og yngri:
1. Kinga Korpak, GS (75-75) 150 +10
2. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG (76-75) 151 +11
3. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA (79-83) 162 +22
Frábær
skor hjá
keppendum
á Hellu
– Sigurður Arnar landaði
fjórða sigrinum í röð á
Íslandsbankamótaröðinni
Alma Rúna, Amanda
og Ragna Kristín.
Elísabet, Saga
og Ólöf María.
Flosi, Dagbjartur, Sigurður Arnar og Böðvar Bragi.
Hlynur, Hákon og Henning Darri.
Hulda Clara, Kinga og Andrea.
Ragnar Már, Daníel, Sverrir og Ingvar Andri.
Lexus-Ísland | Kauptúni 6 | Garðabæ | Sími: 570 5400
ÍS
LE
N
SK
A/
SI
A.
IS
/L
E
X
8
06
73
0
8/
16
LIFÐU ÞIG
INN Í RX
Fáguð hönnun Lexus RX 450h tvinnar saman
formfegurð og háþróaða tækni í sportjeppa
sem grípur augað. Lifðu þig inn í akstur sem
umbreytir hugmyndum þínum um lúxus og gæði.
lexus.is
RX 450h
62 GOLF.IS - Golf á Íslandi
Frábær skor hjá keppendum á Hellu