Skák


Skák - 15.01.1947, Page 14

Skák - 15.01.1947, Page 14
gott fyrir svart vegna 23. Bf4xb8, Rg6xh4, 24. Bb8—d6 með góðri stöðu fyrir hvítt. 22. -- Bc8—b7 23. Bb3—c2! --- Hótar máti í öðrum leik með 24. Re4—f6f og 25. Dh5xh7 mát. 23. Re5—g6 24. £3—f4 Hf8—c8 25. Re4—c5 Be7Xc5 26. b4Xc5 Db8—c7 27. Bc2—dl — Hvítt verður nú að gefa upp sína góðu biskups- línu, til þess að geta 27. Dc7—c6. varið hina sterku hótun 27. Bb7—e4 28. Bdl—e2 b5—b4 29. a3Xb4 a5Xb4 30. Hcl—c4 Dc7—b7 31. Be3—d2 b4—b3 32. Hc4—b4 Db7—d5 33. Bd2—e3 Ha8—b8 34. Hb4—d4 35. Be2—d3 Dd5—a8 Þvingað, en hjálpar þó ekki. Auk peðsins er staðan nú orðin betri hjá svörtu. 35. Be4Xd3 36. Hd4Xd3 Da8—e4? Bezt var nú 36. b3—b2, ef 37. Hfl—bl (eini leikurinn), Da8—e4, ásamt Rg6xf4. 37. Dh5—dl Rg6—h4 38. Hfl—f2 Rh4—f5 Nú má ekki leika 38. — b3—b2; 39. Hf2xb2, Hb8xb2: 40. Hd3—d8f og mát í næsta leik. 39. Be3—cl — Ef nú 39. Ddl—bl, Rf5Xe3: 40. Hd3—d8f, Hc8Xd8: 41. DblXe4, Hd8—dlt og mát í næsta leik. 39. De4—b4 40. Hf2—b2 Db4Xc5f 41. Kgl—g2 — Snotur gildra! 41. ----- Dc5xcl; 42. Rd3—d8t og svart missir drottninguna. 41. h7—h6 42. Bcl—d2 Dc5—cl ; 43. Hb2Xb3 Hb8Xb3 44. DdlXb3 Dc4—e4f 45. Kg2—gl h6Xg5 46. f4Xg5 Rf5—h4 47. Hd3—g,3 Hc8—clt!! 48. Kgl—f2 Hcl—c2 49. Hg3—d3 De4—g2t 50. Kf2—el Hc2Xd2 51. Gefið. Fjörug skák. Athugasemdir eru eftir Ásmund Ásgeirsson. Skák nr. 2. 2. skákin. Slavnesk vöm. Hvítt: Guðmundur Ágústsson. Svart: Ásmundur Ásgeirsson. 1. d2—d4 d7—d5 2. Rgl—f3 Rg8—fG 3. c2—c4 c7—c6 4. c4Xd5 c6Xd5 Þetta er hið svonefnda uppskiptaafbrigði af slavnesku vörninni, sem að jafnaði gefur hvítum öruggt og þægilegt tafl. 5. Rbl—c3 e7—e6 Algengara er 5. ------- Rb8—c6; og síðan 10 SKÁK

x

Skák

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.