Skák


Skák - 15.01.1947, Side 15

Skák - 15.01.1947, Side 15
Bc8—f5. Með hinum gerða leik lokar svartur drottningarbiskupinn inni, en það getur orðið erfitt að koma honum út síðar. 6. Bcl—g5 Bf8—e7 7. e2—e3 Rb8—c6 8. Bfl—d3 a7—a6 9. Hal—cl Bc8—d7 Eðlilegra virðist 9 . 0-0. 10. 0—0 Rf6—h5 11. Rf3—e5! Rc6Xe5 12. Bg5Xe7 Dd8Xe7 13. d4Xe5 g7—g6 14. Rc3—e2 — Leikið til þess að opna c-línuna og til að koma riddaranum til d4 þar sem hann stendur vel. Hvítur hefur nú sókn drottningarmegin, en vörnin er erfið fyrir svartan sökum þess hve menn hans eru illa settir. 14. De7—b4 Þetta er vafasamur leikur, en hann kemirr þó í veg fyrir að hvítur leppi biskupinn með því að leika Hcl—c7. 15. Ddl—c2 0—0 16. a2—a3 Db4—e7 17. Dc2—b3 b7—b5 Líklega bezt. Ef 17. — Re2—d4. — Bd7—c6; þá 18. 18. Hcl—c7 Hf8—c8 19. Hfl—cl Hc8Xc7 20. HclXc7 De7—d8 21. Db3—c3 Rh5—g7 Til greina kom einnig 21. Ha8—c8. 22. f2—f4 Rg7—e8 23. Hc7—c5 Dd8—b6 24. Re2—d4 Ha8—a7 25. g2—g4 Db6—d8 26. g4—g5 — Betra var fyrst 26. Kgl- —g2. 26. Dd8—b8 27. b2—b4 Db8—b6 28. Rd4—b3 Re8—c7 29. Dc3—d4 Bd7—c6?? Gefur hvítum kost á að vinna mann eða peð. Bezt var 29. -- Kg8—g7; en þrátt fyrir það voru vinningsmöguleikar hvíts miklir. 30. Hc5Xb5 ---- Ef 30. Hc5xc6, Db6xc6; 31. Dd4xa7, Dc6—c3; 32. Rb3—c5, Dc3—elf; og svartur hefur tals- verða þráskákmöguleika. (Sjálfsagt var fyrir hvítan að leika 30. Hc5xc6!, Db6Xc6; 31. Dd4xa7, Dc6—c3; 32. Rb3—c5, Dc3—elf; 33. Kgl—g2, Del—d2f; 34. Kg2—f3, Dd2—dlf; 35. Kf3—f2 og hvítur vinnur auðveldlega. Ath. Útg.). 30. Db6Xd4 31. Hb5—b8f Kg8—g7 32. Rb3Xd4 Bc6—b5 33. Bd3—c2 Bb5—c4 34. Rd4—c6 Ha7—a8 35. Hb8Xa8 Rc7XaS 36. a3—a4! Kg7—f8 37. Kgl—f2 Ra8—c7 38. Rc6—a5 Bc4—a2 39. Kf2—e2 Kf8—e7 40. Ke2—d2 Ke7—d7 41. Bc2—d3 Gefið. Hér gafst svart upp. Næstu leikir hefðu orðið eitthvað á þessa leið 41. --------- Kd7—d8; 42. Kd2—c3, Kd8—d7; 43. Kc3—b2, Ba2—c4; 44. Bd3xc4, d5xc4; 45. e3—e4!, og hvítur vinnur auðveldlega. Athugasemdir eftir Jón Þorsteinsson. SKÁK 1 1

x

Skák

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.