Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 16.05.2024, Síða 28

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 16.05.2024, Síða 28
28 Framkvæmdafréttir nr. 730 2. tbl. 32. árg. Framkvæmdafréttir nr. 730 2. tbl. 32. árg. 29 Suðursvæði 2024, blettanir með klæðingu Opnun tilboða 19. mars 2024. Yfirlagnir á Suðursvæði 2024, blettanir með klæðingu Helstu magntölur eru: Blettun á Suðursvæði með klæðingar:  74.000 m2 Flutningur steinefna:  814 m3 Flutningur bindiefna: 81 m3 Verki skal að fullu lokið 1. september 2024. nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) 2 Þjótandi ehf., Hellu 62.589.200 109,6 9.985 – Áætl. verktakakostnaður 57.103.140 100,0 4.499 1 Borgarverk ehf., Borgarnesi 52.603.860 92,1 0 24-011 Vetrarþjónusta 2024-2027, Breiðabólsstaður – Djúpidalur Opnun tilboða 19. mars 2024. Vetrarþjónust, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið, á Vestursvæði, á leiðinni Breiðabólsstaður – Djúpidalur. Samningur sem gerður verður í framhaldi af útboði þessu skal gilda í þrjú ár frá töku tilboðs með heimild um framlengingar til tveggja ára, eitt ár í senn. Akstur vörubifreiða á snjómokstursleiðum er áætlaður 32.000 km á ári. Verklok eru í apríl 2027. nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) 1 Kolur ehf., Búðardal 191.760.000 105,8 0 – Áætl. verktakakostnaður 181.272.069 100,0 -10.488 24-005 Vopnafjörður, lenging Löndunarbryggju, dýpkun og stálþil Opnun tilboða 12. mars 2024. Hafnarstjórn Vopnafjarðar óskaði eftir tilboðum í verkið „Vopnafjörður, lenging Löndunarbryggju, dýpkun og stálþil “. Helstu verkþættir eru: Dýpkun á klapparbotni, um 11.157 m3 og sprengd rás fyrir þil. Jarðvinna, fylling og þjöppun. Steypa 42 akkerissteina. Reka niður 106 tvöfaldar stálþilsplötur af gerð GHZ24-2 og ganga frá stagbitum og stögum. Steypa um 137 m langan kantbita með pollum, kanttré, stigum og þybbum. Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. september 2025. nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) 2 Sjótækni ehf., Reykjavík 659.338.575 123,2 10.245 1 Hagtak hf., Hafnarfirði 649.093.250 121,3 0 – Áætl. verktakakostnaður 534.986.000 100,0 -114.107 24-039 Vetrarþjónusta 2024-2027, Dynjandi – Klettsháls Opnun tilboða 19. mars 2024. Vetrarþjónusta, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið, á Vestursvæði, á leiðinni Dynjandi – Klettsháls. Samningur sem gerður verður í framhaldi af útboði þessu skal gilda í þrjú ár frá töku tilboðs með heimild um framlengingar til tveggja ára, eitt ár í senn. Akstur vörubifreiða á snjómokstursleiðum er áætlaður 18.000 km á ári. Verklok eru í apríl 2027. nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) 2 Þotan ehf., Bolungarvík 115.950.000 117,5 42.090 – Áætl. verktakakostnaður 98.665.185 100,0 24.805 1 Flakkarinn ehf., Brjánslæk 73.860.000 74,9 0 24-007 Vetrarþjónusta 2024-2027, Vestur-Barðastrandarsýsla Opnun tilboða 19. mars 2024. Vetrarþjónusta, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið, í Vestur-Barðastrandarsýslu. Samningur sem gerður verður í framhaldi af útboði þessu skal gilda í þrjú ár frá töku tilboðs með heimild um framlengingar til tveggja ára, eitt ár í senn. Akstur vörubifreiða á snjómokstursleiðum er áætlaður 30.000 km á ári. Verklok eru í apríl 2027. nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) 2 Allt í járnum ehf., Tálknafirði 245.760.000 142,1 64.560 1 Lás ehf., Bíldudal 181.200.000 104,8 0 – Áætl. verktakakostnaður 172.913.109 100,0 -8.287 24-006

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.