Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.07.2024, Síða 25

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.07.2024, Síða 25
25 Legends and Lattes — Travis Baldree It was like drinking the feeling of being peaceful. Being peaceful in your mind. Well, not if you have too much, then it’s something else. Þið hélduð kannski að Helga Haraldsdóttir, formaður Hinsegin daga, væri mesta butch sem hægt væri að finna. En nei, elsku börn, við þurfum að hryggja ykkur með því að það er hún Viv. Viv er nefnilega orki, hávaxin og herðabreið, grænleit og brúnaþung, með vígtennur fyrir allan peninginn. Eftir að hafa fengið nóg af ævistarfinu sem hausaveiðari og skrímslamorðingi, ákveður Viv að slíðra sverðið sitt, Náttbana, í síðasta skipti og opna kaffihús. Er eitthvað krúttlegra en butch orki að hella upp á kaffi? Hvað þá þegar ástin bankar upp á og biður um einn bolla. Fortíðin á það þó til að flækja málin og ekki er allt sem sýnist þegar aldagamlir töfrar eiga í hlut. Ekki missa af þessum lattelepjandi orka og leit hennar að hinum fullkomna kaffibolla og hinu friðsæla lífi! You Made a Fool of Death with Your Beauty — Akwaeke Emezi To hell with what trouble this would bring, she was alive. Feyi Adekola er nígerísk-bandarísk myndlistarkona sem er enn í sorgarferli eftir sviplegt andlát eiginmanns síns. Hún er ekki tilbúin til að finna ástina á ný en er þó að stíga lítil skref í þá áttina. Þegar hún fær tækifæri til að sýna list sína á ónefndri karabískri eyju kynnist hún Alim. Bókin er ástarsaga tvíkynhneigðrar konu og tvíkyn­ hneigðs karls, þar sem 19 ára aldursmunur, sameiginleg reynsla af því að missa maka og siðferðileg álitaefni (Alim er faðir næstum- því-kærasta Feyi, jæks) leika lykilhlutverk. Úr verður þessi óvenjulega hinsegin ástarsaga sem er bæði átakanleg og falleg. One Last Stop — Casey McQuiston Jane is spun sugar. A switchblade girl with a cotton- candy heart. Það eru til margir rómantískari staðir en neðanjarðarlestir New York-borgar en eins og svo oft áður spyr ástin hvorki um stað né stund. Hinni 23 ára gömlu August Landry finnst ástin vera til trafala og gefur ennþá minna fyrir hið yfirnáttúrulega. Svo hittir hún Jane Su. Jane á leðurjakka, Jane er fyndin, Jane er lesbía. Jane er með öðrum orðum allt það sem hin tvíkynhneigða August þarf í líf sitt. En þegar August kemst að því að Jane hefur verið föst í sömu neðanjarðarlestinni frá því á áttunda áratugnum eru góð ráð dýr. Stórskemmtileg og seiðandi ástarsaga með yfirnáttúrulegu ívafi, stútfull af fjölbreyttum hinsegin persónum og hinsegin menningu. Við mælum líka með Red, White & Royal Blue og The Pairing (sem kemur út 4. ágúst) frá sama höfundi! FJALLKONAN FAGNAR ÞÉR! fjallkonan fjallkonan.rvk fjallkona.is Já, við lesum alveg eftir annað fólk
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.