Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.07.2024, Blaðsíða 54

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.07.2024, Blaðsíða 54
Á kortinu má sjá staði og lesa frásagnir af tilveru hinsegin fólks í Reykjavík á nokkrum tímabilum í sögunni. Frásagnirnar gefa örlitla innsýn inn í það sýnilega og ósýnilega rými sem hinsegin fólk hefur skapað sér í borgarumhverfinu í gegnum tíðina. Molarnir sem birtast hér eru vonandi einungis þeir fyrstu í stærri kortlagningu sem verður aðgengileg á netinu með tíð og tíma – með fleiri og fjölbreyttari sögum úr hinsegin rýminu. Garðastræti 2 (Samtökin ‘78) „Staðurinn þar sem margir hittu Guðna Baldursson fyrst lét ekki mikið yfir sér, gluggalaust kjallaraherbergi í Garðastræti 2, en í hugum þeirra sem komu þangað var það samt bjartasta herbergið í bænum, griðastaður fullur af björtum vonum og baráttuþreki. Þetta var fyrsta húsnæði Samtakanna 78 og þar tók Guðni á móti félögum með alúð og vinsemd og baráttuandinn var ekki síst honum að þakka.” Úr minningargrein Böðvars Björnssonar um Guðna Baldursson, fyrsta formann Samtakanna ‘78, á vef samtakanna 2017. Hótel Vík og Íslensk-lesbíska (við Ingólfstorg) „Fundarherbergi Íslensk-lesbíska [Hótel Vík árið 1986] var stundum notað undir fundi stjórnmálasamtakanna og einhverjar óprúttnar lesbíur gerðu sér það að leik að láta liggja frammi lesbísk klámblöð sem höfðu borist félaginu frá Bandaríkjunum meira í gamni en alvöru. „Það voru einhverjar kvennalistakonur ósáttar við þetta en ég svaraði bara sem svo að þær hefðu innst inni bara gaman af því að fletta þessum blöðum,” segir Stella Hauksdóttir, einn stofnenda Íslensk-lesbíska.” Úr grein Þóru Kristínar Ásgeirsdóttur, Þrjátíu ára stríðið, í afmælisriti Samtakanna ‘78 frá 2008. Hinsegin sögukort
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.