Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.07.2024, Qupperneq 55

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.07.2024, Qupperneq 55
Lærði skólinn „Skelfing þykir mér vænt um Geir. Hann er líka allra laglegasti piltur og virðist vera vel viti borinn. Hann er unnustan mín. Ég kyssi hann og læt dátt að honum, hreint eins og hann væri ungmey. Hann hefur líka leitt okkur Gísla saman. Hann er líka unnusta Gísla. (Ég þori samt ekki að ábyrgjast það). Við gengum oft með unnustum vorum, og með því vér áttum báðir sömu unnustu þá urðum vér að ganga saman.“ Um ástir menntaskólapilta, úr dagbókum Ólafs Davíðssonar frá 1882. Amtmannsstígur 5 „Verzlun þeirra óx og dafnaði frá fyrsta vísi við Amtmannsstíginn, og þær stöllur fylgdust að ævilangt, alla tíð búsettar við stíginn sinn í Þingholtunum. Frú Guðrún [Jónasson] lézt fyrir skömmu, svo að stutt varð milli þeirra, en Þingholtin sýnu fátækari, er báðar hinar merku konur eru á braut horfnar, tregaðar af fjölmörgum bæjarmönnum en þó einkum fósturbörnum, sem þær tóku að sér og önnuðust með móðurlegri umhyggju.“ Úr minningargrein Lárusar Sigurbjörnssonar um Gunnþórunni Halldórsdóttur í Morgunblaðinu 1958, af vefnum huldukonur.is. Laugavegur 22 „Ýmis nýmæli fylgja staðnum [við opnun haustið 1989]. Þar á meðal eru lítil VIP-plastkort með íslenska fánanum, bleikum þríhyrningi og áletruninni Gay 22 sem er ætlað að veita hinsegin viðskiptavinum forgang. Hundrað kort eru gefin út og seljast nær öll. „Já, rúsínan var svo sett í pylsuendann með skiltinu „Gay 22“ fyrir ofan innganginn. Það var algjört breikþrú.”” Ingi Rafn Hauksson fyrrum rekstrarstjóri á 22 í grein Hilmars Hildar Magnúsar, Drottningar á djamminu, í afmælisriti Samtakanna ‘78 frá 2008. Lindargata 49 „En þegar neyðin er stærst er hjálpin næst. Sjúkdómurinn [AIDS] kom á tengslum milli talsmanna Samtakanna og ýmissa embættismanna. Til að mynda gekk Ólafur Ólafsson landlæknir í það verk að greiða fyrir húsnæðismálum Samtakanna ‘78. Því lyktaði þannig að Davíð Oddsson borgarstjóri lét félagið hafa Lindargötu 49, sextíu fermetra bárujárnshús, til afnota árið 1987.” Úr grein Þóru Kristínar Ásgeirsdóttur, Þrjátíu ára stríðið, í afmælisriti Samtakanna ‘78 frá 2008.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.