Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.07.2024, Page 71

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.07.2024, Page 71
71 GÓÐA SKEMMTUN! HAPPY HOUR 15-18 saetasvinid.is Suðurskautslandið Hinsegin fólk er alls staðar — líka á Suður­ pólnum! Samtökin Pride in Polar Research voru stofnuð 2018 til að vinna að hagsmunum hinsegin vísindafólks sem stundar rannsóknir á heimskautasvæðunum. Kveikjan að stofnun samtakanna var ekki síst að margt hinsegin fólk sem vinnur við vísindastörf á Suðurskauts­ landinu upplifir sig sérstaklega einangrað, ekki aðeins innilokað á rannsóknarstöðvum sínum í fimbulkulda á hjara veraldar — heldur þar að auki með eintómum streit kollegum! Og það er því miður sáralítið um hinsegin félagslíf við Suðurpólinn. Árið 2021 útnefndu samtökin svo 18. nóvember sem sérstakan hinsegin heimskautadag, Polar Pride Day, en sú dagsetning hefur líka verið tileinkuð hinsegin fólki í raunvísindum. Það er engin sérstök skipulögð dagskrá þann dag, enn sem komið er, enda félagsfólk Pride in Polar Re­ search bókstaflega staðsett á sitthvorum enda heimsins. En hinsegin fólk sem af einhverjum ástæðum er statt nálægt heimskautunum á þessum degi er hvatt til að flagga regnboga­ fána og vera sýnilegt og stolt, og fjölmörg hafa svarað kallinu undanfarin ár eins og sjá má á myndum á samfélagsmiðlum 18. nóvember á ári hverju. Á meðylgjandi mynd má sjá starfs­ menn nokkurra helstu rannsóknarstöðva Suðurskautslandsins flagga á sjálfum Suður­ pólnum á fyrsta hinsegin heimskautadeginum 2021. Hér skal upplýst að greinarhöfundur hefur verið á Pride í Þórshöfn, Nuuk og Hrísey en aldrei á Suðurskautslandinu! Auglýsi ég hér með eftir styrk til ferðar þangað fyrir næsta Polar Pride Day. Pride in Remote Corners of the World Going to large Pride events is always a special experience, but what about the smaller ones, Pride in more humble places? In small communities across the world, where rainbows may only make a rare appearance, less extravagant Pride celebrations take place, such as in The Faroe Islands, Greenland and towns around Iceland, or even in places where hardly any (queer) people live, like the Polar regions. This just goes to show that Pride may rear its head in the most unlikely places. Suðurskautslandið Hrísey
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.