Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.07.2024, Blaðsíða 97

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.07.2024, Blaðsíða 97
97 GLEÐILEGA HÁTÍÐ Ástin er besta Orkan Hjólaskautapartý Hjólaskautahöllin, Sævarhöfða 33 Miðvikudaginn 7. ágúst kl. 20:00–23:00 Tónlist, ljós og góð stemning, fullkominn endir á deginum. Aldrei skautað áður? Engar áhyggjur, öll eru velkomin að koma og prófa og sjálfboðaliðar okkar munu vera til staðar til að hjálpa þér! Regnbogakökukeppni ungmenna Pride Centre (Iðnó) — Sunnusalur Föstudaginn 9. ágúst kl. 13:00 Leynist bakari í þér? Sætt, súrt, smátt, stórt, hátt og lágt. Komið með alls konar kökur eða góðgæti í þessa skemmtilegu regnbogakökukeppni. Vinningar í boði! Veitt verða verðlaun fyrir frumlegustu kökuna, metnaðarfyllstu kökuna og mest hinsegin kökuna. Þegar verðlaunin hafa verið veitt verður að sjálfsögðu kökusmakk. Grillpartý ungmenna Samtökin ´78, Suðurgötu 3 Laugardaginn 10. ágúst kl. 16:00 Eftir geggjaða göngu og skemmtiatriði í Hljómskálagarðinum fögnum við áfram og hittumst hjá húsnæði Samtakanna ‘78. Þar verður grillað og boðið upp á alls konar góðgæti. Tónlist, grill og gleði verður aðalmálið og frábært tækifæri til að fagna flottri göngu. Fleiri viðburði er að finna á hinsegindagar.is/youthpride Youth Pride In past years, events designed for kids, teenagers and young adults have been very successful. It is one of Reykjavík Pride´s goals that everyone should be able to find an event that suits their age and interests, as well as making families feel welcome. Teenagers and young adults are of course an increa­ singly large part of the queer community, so it is important that they are offered a space at Reykjavík Pride. A few popular events from recent years will be on the programme, as well as some new ones. The programme includes events such as a baking compe­ tition, handicrafts, BBQ and concert. More information can be found at hinsegindagar. is/youthpride. Families, teenagers and young adults should easily find something interesting at Reykjavík Pride this year.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.