Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.07.2024, Side 97
97
GLEÐILEGA
HÁTÍÐ
Ástin er besta Orkan
Hjólaskautapartý
Hjólaskautahöllin, Sævarhöfða 33
Miðvikudaginn 7. ágúst kl. 20:00–23:00
Tónlist, ljós og góð stemning, fullkominn
endir á deginum. Aldrei skautað áður?
Engar áhyggjur, öll eru velkomin að koma
og prófa og sjálfboðaliðar okkar munu vera
til staðar til að hjálpa þér!
Regnbogakökukeppni ungmenna
Pride Centre (Iðnó) — Sunnusalur
Föstudaginn 9. ágúst kl. 13:00
Leynist bakari í þér? Sætt, súrt, smátt,
stórt, hátt og lágt. Komið með alls konar
kökur eða góðgæti í þessa skemmtilegu
regnbogakökukeppni. Vinningar í boði!
Veitt verða verðlaun fyrir frumlegustu
kökuna, metnaðarfyllstu kökuna og mest
hinsegin kökuna. Þegar verðlaunin hafa
verið veitt verður að sjálfsögðu kökusmakk.
Grillpartý ungmenna
Samtökin ´78, Suðurgötu 3
Laugardaginn 10. ágúst kl. 16:00
Eftir geggjaða göngu og skemmtiatriði í
Hljómskálagarðinum fögnum við áfram og
hittumst hjá húsnæði Samtakanna ‘78. Þar
verður grillað og boðið upp á alls konar
góðgæti. Tónlist, grill og gleði verður
aðalmálið og frábært tækifæri til að fagna
flottri göngu.
Fleiri viðburði er að finna á
hinsegindagar.is/youthpride
Youth Pride
In past years, events designed for kids,
teenagers and young adults have been very
successful. It is one of Reykjavík Pride´s goals
that everyone should be able to find an event
that suits their age and interests, as well as
making families feel welcome. Teenagers
and young adults are of course an increa
singly large part of the queer community, so
it is important that they are offered a space
at Reykjavík Pride. A few popular events
from recent years will be on the programme,
as well as some new ones. The programme
includes events such as a baking compe
tition, handicrafts, BBQ and concert. More
information can be found at hinsegindagar.
is/youthpride. Families, teenagers and
young adults should easily find something
interesting at Reykjavík Pride this year.