Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.07.2024, Síða 104
Mánudagur 5. ágúst
Regnbogaföndur
Iðnó – 13:00-15:00
Fataskiptimarkaður og
endurnýting fatnaðar
Iðnó – 13:00-16:00
Kósýkvöld á Loft (18-30 ára)
Loft, Bankastræti 7 – 18:00-23:00
Þriðjudagur 6. ágúst
Setning Hinsegin daga
Hinsegin félagsmiðstöð
Barónsstígur 32a – 12:00
Nú og þá – ljósmyndasýning
Iðnó – 13:30-14:30
James Baldwin 100 ára – útgáfuhóf
Iðnó, Hátíðarsalur – 16:00-18:00
Opnunarhátíð Hinsegin daga
Gróska – húsið opnar kl 18:00 en hátíðin byrjar kl
20:00
Miðaverð: 3.900 kr.
Miðvikudagur 7. ágúst
Einn, tveir og DRAG!
Iðnó – 14:00-17:00
Regnbogahátíð fjölskyldunnar
Elliðarárdalur – 16:30-18:00
Ungar hinsegin raddir
Iðnó – 18:00-20:00
Hjólaskautapartý (18-30 ára)
Hjólaskautahöllin, Sævarhöfða 33 – 20:00-23:00
Fimmtudagur 8. ágúst
Regnbogaráðstefna Hinsegin daga
Iðnó – 9:45-15:00
Fræðandi erindi og fjölbreyttar umræður
sjá nánar á hinsegindagar.is/radstefna
Hýrir húslestrar
Iðnó – 17:00
Hýrt barsvar
Iðnó – 19:00
Eva Karlotta mætir með gítarinn
Iðnó – 20:00
Spil og kósý
Iðnó – 19:00-22:00
Föstudagur 9. ágúst
Hinsegin listamarkaður
Iðnó – 12:00-16:00
Regnbogakökukeppni ungmenna
Iðnó – 13:00-15:00
Stefnumót við fortíðina!
Iðnó – 17:00-19:00
Höldum samtalinu áfram
Iðnó – 19:00
Drag Me to Pride – Meet & Greet
Gamla bíó – 18:00
Miðaverð: 5.900 kr.
Ath: Miði á Meet & Greet gildir ekki
á sýningu
Drag Me to Pride
Gamla bíó – 20:00 (húsið opnar 19:00)
Miðaverð: 9.900 kr. / 13.900 kr.
Stolt siglir fleyið mitt
Frá gömlu höfninni, Ægisgarði – 17:00, báturinn
leggur úr höfn kl. 18:00
Miðaverð: 4.900 kr.
Laugardagur 10. ágúst
Gleðigangan
Frá Hallgrímskirkju – 14:00
Útihátíð
Hljómskálagarðinum – eftir Gleðigönguna
Grillpartý ungmenna
Samtökin 78, Suðurgata 3 – 16:00-18:00
Lokahóf Hinsegin daga
Iðnó – 22:00
Miðaverð: 2.000 kr. / 3.000 kr.
Upplýsingar um viðburði, staðsetningu þeirra,
miðaverð og fleira eru birtar með fyrirvara um
villur og mögulegar breytingar. Réttar upplýsingar
eru ávallt aðgengilegar á vef Hinsegin daga.
Dagskráin er í stöðugri mótun
Að vanda verða Hinsegin dagar 2024
sex daga veisla! Dagskráin er í
stöðugri mótun og nýjasta útgáfan er
alltaf aðgengileg á vefnum okkar og
samfélagsmiðlum. Fylgstu með!
Ert þú að skipuleggja viðburð á
Hinsegin dögum?
Ætlar þú að standa fyrir litríkum viðburði
í tilefni Hinsegin daga? Láttu okkur þá
endilega vita í gegnum skráningarformið
á hinsegindagar.is/vidburdaskraning.
Upplýsingar um óopinbera Pride-viðburði
sem falla að markmiðum Hinsegin daga
birtast svo, ásamt allri okkar formlegu
dagskrá, á
hinsegindagar.is/dagskra.
hinsegindagar.is
reykjavikpride.is
Facebook: Hinsegin dagar – Reykjavík Pride
Instagram: @reykjavikpride
Dagskrá
Fylgist með daglegum opnunartíma
Pride Centre í Iðnó á samfélagsmiðlum
Hinsegin daga