Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.07.2024, Blaðsíða 104

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.07.2024, Blaðsíða 104
Mánudagur 5. ágúst Regnbogaföndur Iðnó – 13:00-15:00 Fataskiptimarkaður og endurnýting fatnaðar Iðnó – 13:00-16:00 Kósýkvöld á Loft (18-30 ára) Loft, Bankastræti 7 – 18:00-23:00 Þriðjudagur 6. ágúst Setning Hinsegin daga Hinsegin félagsmiðstöð Barónsstígur 32a – 12:00 Nú og þá – ljósmyndasýning Iðnó – 13:30-14:30 James Baldwin 100 ára – útgáfuhóf Iðnó, Hátíðarsalur – 16:00-18:00 Opnunarhátíð Hinsegin daga Gróska – húsið opnar kl 18:00 en hátíðin byrjar kl 20:00 Miðaverð: 3.900 kr. Miðvikudagur 7. ágúst Einn, tveir og DRAG! Iðnó – 14:00-17:00 Regnbogahátíð fjölskyldunnar Elliðarárdalur – 16:30-18:00 Ungar hinsegin raddir Iðnó – 18:00-20:00 Hjólaskautapartý (18-30 ára) Hjólaskautahöllin, Sævarhöfða 33 – 20:00-23:00 Fimmtudagur 8. ágúst Regnbogaráðstefna Hinsegin daga Iðnó – 9:45-15:00 Fræðandi erindi og fjölbreyttar umræður sjá nánar á hinsegindagar.is/radstefna Hýrir húslestrar Iðnó – 17:00 Hýrt barsvar Iðnó – 19:00 Eva Karlotta mætir með gítarinn Iðnó – 20:00 Spil og kósý Iðnó – 19:00-22:00 Föstudagur 9. ágúst Hinsegin listamarkaður Iðnó – 12:00-16:00 Regnbogakökukeppni ungmenna Iðnó – 13:00-15:00 Stefnumót við fortíðina! Iðnó – 17:00-19:00 Höldum samtalinu áfram Iðnó – 19:00 Drag Me to Pride – Meet & Greet Gamla bíó – 18:00 Miðaverð: 5.900 kr. Ath: Miði á Meet & Greet gildir ekki á sýningu Drag Me to Pride Gamla bíó – 20:00 (húsið opnar 19:00) Miðaverð: 9.900 kr. / 13.900 kr. Stolt siglir fleyið mitt Frá gömlu höfninni, Ægisgarði – 17:00, báturinn leggur úr höfn kl. 18:00 Miðaverð: 4.900 kr. Laugardagur 10. ágúst Gleðigangan Frá Hallgrímskirkju – 14:00 Útihátíð Hljómskálagarðinum – eftir Gleðigönguna Grillpartý ungmenna Samtökin 78, Suðurgata 3 – 16:00-18:00 Lokahóf Hinsegin daga Iðnó – 22:00 Miðaverð: 2.000 kr. / 3.000 kr. Upplýsingar um viðburði, staðsetningu þeirra, miðaverð og fleira eru birtar með fyrirvara um villur og mögulegar breytingar. Réttar upplýsingar eru ávallt aðgengilegar á vef Hinsegin daga. Dagskráin er í stöðugri mótun Að vanda verða Hinsegin dagar 2024 sex daga veisla! Dagskráin er í stöðugri mótun og nýjasta útgáfan er alltaf aðgengileg á vefnum okkar og samfélagsmiðlum. Fylgstu með! Ert þú að skipuleggja viðburð á Hinsegin dögum? Ætlar þú að standa fyrir litríkum viðburði í tilefni Hinsegin daga? Láttu okkur þá endilega vita í gegnum skráningarformið á hinsegindagar.is/vidburdaskraning. Upplýsingar um óopinbera Pride-viðburði sem falla að markmiðum Hinsegin daga birtast svo, ásamt allri okkar formlegu dagskrá, á hinsegindagar.is/dagskra. hinsegindagar.is reykjavikpride.is Facebook: Hinsegin dagar – Reykjavík Pride Instagram: @reykjavikpride Dagskrá Fylgist með daglegum opnunartíma Pride Centre í Iðnó á samfélagsmiðlum Hinsegin daga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.