Freyja - 01.03.1899, Page 2

Freyja - 01.03.1899, Page 2
9 FREYJA, MARZ OG APRIL 1839. Svífa dimmar dísir kringum dauðra knör. liátíðleg var haidin Eiriks hinnsta sigurför. Faðmar drottning fö'.ann náinn, fékk hann ráðið því. Sál hans fiytur Guðrán góða, goðasali í. *Lainbstai I—Man nsn afn. ** Hvítaeldf VV bittire)—sverðsheiti. *** Svanir—virðist sem höf. aanni út út frá því að sálir elskandanna Eiriks ogGnðrúnai svífi með skipinn þegar Svanhildur sigldi út með ötl líkin. MYRRAH. QUO VADIS, [Framhald frá 7. hlaðsíðu.] almennigs álitið, það var þó aldreí hættulaust, og kostaði oft hlóðsút- hellingar, eu kringumstæður Nerós leyfðu það ekki; sem leikritaskáld og söngmaður þurfti hann á hvlli fólksins að halda, hann þurfti einn- ig fylgi þess á móti aðlinum og þinginu. En sérstaklega eftir hrennu Rómaborgar reyndi hann ná hylli þess, og snúa gruninum af sér yflr á kristna menn. Hann sá því glöggt að Iengri mótstaða gat. orðið honum skaðleg. Uppreist vakin á þenna hátt, gat haft ófyr- irsjáanlegar afleiðingar. Enn þá einusinni leithanní kring um sig, á Flavíus Scevinus og her- mennina, en sá hvervetna alvarleg andlit og uppröttar hendur, og þá loksins gaf hann hið langþreyða merki. Þá nötraði og skalf byggingin af fagnaðarlátum fólksins, allt í frá hæzta sæti til hins lægsta. Nú var líka fólkið óhrætt um lif bandingj- anna, því nú stóðu þe:r undir vernd þess, svo keisarinn sjálfur hefði ekki dirfst að ofsækja þá lengur. [FACTS AND FiCTJON.] *Aheiiof>arbns— Matricide—móðurmorðiugi. Inceudiary—Brennivargur. NÝ hjonabandslög I NORTH DAKOTA. í hverju höraði skal héraðsdóm- arinn útnefna þriggja manna nefnd, sem samanstandi af þiemur læknum -—tveimur karl-Iæknum og eínum kvennlækni, sknlu þeir allir hafa fengið orð á sig fyrir st.arf sitt. Séu ekki nógu margir læknartil í hérað- inu, skulu aðeins tveir vera í nefnd- inni. Þar sem þrír Iæknar eru í nefndinni, skulu ekki fleiri en tveir vera útskrifaðir úr sama skóla, sé hægt að koma því við. Það skal starf þessarar nefndar að rannsaka heilhrygðis ástand hvei'r- ar persónu sem sækir um giftingar- leyti. Enginn persóna skal fá levfls- hréf nema hún áður hafl skrifleg skýrteini frá þeisari lækuane nd, þess eðlis að hún sé frí af eftirfylgj- andi sjúkdómum. Dipsomanía, hrjál- semi, erfða brjálsemi, syphilis, arf- geng kirtlaveiki eða tæring. Hver einn af þessum sjúkdómum skal nægileg og gildandi orsök til að neita hverri persónu um giftingar- leyflshréf. Þessa nefnd getur heilhrygðisnefnd ríkisins sett frá, séu nægar sakir fvr- ir hendi, svo sem hæfile kaskortur, eðavanræktá sky dum hennar. Enn fremur fyrir umkvörtun leyfisbréfs umsækjanda, stvðjist hún við álit meirihluta nefndarinnar. Leytisbréfs umsækjandi skal borga $2,50 fyrir þessa heilbrygðis rannsókn, og af þessum peningum skal nefndin hafa laun sín. Ilöf. þessara laga, efrideildar- þingmaðurinn II. M. Creel segir að þau hafi verið samþvkt eftir að hafa verið yflrskoðuð af hæstaréttar dóm- nefnd ríkisinsí Bismark. Hvískyldi mr. H. M. C. ekki hafa fcætt bólu- setnlng á sjúkdómslista su i ? Það hefur þó ekki komið svo sjaldan fyrir að hún orsakar bæði syphilis og tæringu. Light-Beaeek. HJÓNASKILNAÐARLÖG í MISSOURY. Ný hjónaskilnaðarlög hafa verið gefln út í Missoury, þess efnis að engir fái hjónaskilnað neina þeir hati í alla staði gott mannorð. Hversvegna maður eða kona með „vondu mannorði11 sé álitin svogóð- ur ektamaki eða foreldri að þau megi til að vera það, mun óskiljan- legt Ilestum nema Missoury lög- mönnum. Væri ég gift manni með „slæmu mannorði" myndi ég verða honum þakklát fyrir að skilja við mig. Það hefur heldur ekki verið ó- brygðult meðal til að koma upp „góðu íólki“ að gifta saman persón- ur sem báðar hefðu slæmt mannorð, en samt neyða þessi lög þau til að vera saman, þó þau annars vildu það eklti, ef þau hafa einusinni verið svo heppin eða óheppin að lenda saman. Og hverjir eiga svo að skera úr því, hverjir hafa eða hafa ekki tífiekkað mannorð? LILLIAN HARMON. FRJETT. Þess var getið í Preyju s. 1. hanst að Capt. Wm Robinson verzlnnar. maður hér í Selkirk, hefði gefið ko?t 4 að takast á hendur fram- kvæindir viðvíkjandi tilbúningi [manufacturing] og útsölu á hinum nýja gluggaiás sem S. B. Jónsson liefur hugsað uppog tekið enkaleyfi fyrir í Canada. Gildandi samningur hér að lútandi er nú fuligjörður, og virðist með því full trygging fengin fyrir því, að fyrirtæki þef a heppn- ist, að svo miklu ieiti sem slíkt er komið undir duglegri forstöðu, Þeir sem þegar hafa skrifað sig fyrir þessum lásum, ættu því að meiga vænta þess að fá þær pantan- ir sínar fylltar áður en mjög langt líður. LYGIN. Lygin ei’ hinn skaðlegasti giæp- ur; þessi synd er einkenni- leiki aidarandans; menn virða lítils heit sín og eru óvandir að orð- um sínum. Þjóiurinn seni stclnr er tekinn fastur ogsettur inn. Heimur- inn hrennimerkir hann og fo;ðast hann, og hvert setn hann fer, þá fylgir það honum eftir. En maður sem lýgur og verðnr sekur fundinn í þeini glæp, þi samt er hann kalhiður heiðarlegur maður Verði hann rikur fyrir ivgar sínar er liann álitiun sérlega fiinkur og heiðraður því meir. Samt er þjófurinn hvergi nærri eius skaðiegui' í mannfélaginu og lygarinn, vér getum varast þjóflim og verndað eignir vorar fyrir hon- um, en lygarinn kemst inn fyrir alla varnarg'arða. Hann getur stolið vorri dýrmætustu eign —mannorði voru. Hann kemst inn í réttarsaiinn, á ræðupali bindindismanna, í bekk þingsins, í búð verzlarans, í prédik- unarstólinn, í tjöld rivivalistanna og í inar ýmsu prívat samkundur al- mennings. Hann er átumein fjár- munalega, siðferðislega, borgara- iega og trúarlega. Hann sviftir oss sálarfriði, samvizku, fjármunum, trú, æru og jafnvel lífi, og við þessu er ómögulegt að sporna. —Weekly P. S.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.