Freyja - 01.03.1899, Page 3

Freyja - 01.03.1899, Page 3
FKEYJA, MARZ OG APRÍL 1899. 3 *V 1 1 3 « * * * $ I (Ji’ "Qqo Vadis.” EFTIR HENRYK SIENKiEWICZ, KAP. LXV. -völdskemmtanir sem höfðu verið mjög' sjaldgæfar fram |að þes.uim tíma, urðu dagleg- ar í hringleikhúsinu, á stjórn arárum Neros. Hirðmönnum hans geðjaðist mjög vel að þeim, því að í sambandi við þær voru drykkju- veizlur og annar fagnaður allar nætur. Þó að fólkið væri þegar atað í blóði, fylltist liringleik- húsið þegar það frettist að nú ætti að leika síðasta þáttinn í sorgarleiknum stóra-því að það sem eftir var af kristnum mönnum í Róm ætti að deyja þetta kvöld. Það vissi líka að Neroásetti sör að nota kvalir Yiniciusar fyrir aða.l atriðið í þeim sorgarleik. Tigeilinus hélt leyndri liegningu unnustu hans, og einmitt þetr.a æsti fólkið enn þá meira. Þeir sem seð liöfðu Lygíu í húsum Plaut- us. sögðu undra sögur um fegurð líennar. Aðrir pískruðu sín á milli uiu þ.ið hvort liún rnundi verða á iciksviðin u þetta kvöld, því margir sem lieyrt höfðu svar það seni Nero gaf Petrönius og Nerva,þýddu það á tvo vegu. Aðrir hugsuðu að Nero mundí gefa, eða rnáske hafa gefið Vinieius Lygiu, þeir vissu að hún Y’>.r þ.ir að gislum, undir vernd Róm- verskra lnga, og var þessvegna lög- um 'samkvæmt undanþegin dauða l.egningu. Lfinn og forvitnin náðu ótakmörk- uðu valdi yfir fólkinu. Nero kom venju fremur snemma, af því vissi það að eitthvað óvanalegt stæði til, Því auk Tigellinus og Yatinius kom nú Cassius, sein var risi að vexti og kröftum, sem kom þá aðeins með Nero er hann áleit sérstaka ástæðu til a.ð liafa öruggan lífvörð.Enn frem- ur tóku menn eftir hinum harðsnúna lífvarðar foringja Subrius Flavius, sem allir vissu að hlýddi keisaran- um í blindni. Allt þetta vakti for. vitni fólksins, en ótta og lcvíða hjá Vinicius. Allra augu snöru þangað sem hinn ógæfusami elskhugi sat. Hann var fölur sem nár, og stórir svita- dropar stóðu á enni háns. Hann var í eins mikilli óvissu og aðrir um forlög unnustu sinnar, og fullur kvíða og skelfingar. Petronius vissi lieldur ekkert, ogþví stóð hann þegj- andi, nema hvað hann spurði Vinic- ius—eftir að hafa séð keisarann, hvort hann væri við öilu búinn. Vin- icius játti því, en þó fór hrollur um hann allann, hann vissi að Petroni- us spurði ekki að ástæðulausu. Um langann tima hafði hann aðeins lif- að hálfu lífi; hann var búinn að sætta sig við dauðann fyrir sig og unn- ustu sína, sem hina síðustu og einu sambúðarvon þeirra, en nú sá hann að það var sitt hvað, að deyja róleg- um dauða, eða sjá þá persónu er hann unni meir ensjálfum sör, slitna lifandi sundur af óargadýrum, en geta ekki að gjört. Allar nýafstaðn- ar skelfingar vöknuðu á ný í sálu hans. Örvæntingin sem honum hafði tekist að sefa um stund, löt aftur til sín heyra, og hin iorna löngun að frelsa Lvgiu með valdi hvað sem það kostaði.flaug aftur í liuga hans. Hann fór yflr hinalöngu kvaiafullu óvissu daga í huganum frá því hann fyrst vifcjaði um Lygiu í varðhaldinu sem hinir keisaralegu varðmenn gættu svo stranglega að hvorki gull né bænir mýktu stein- hjörtu, jafnvel þeirra sem þekktu hann og voru honum vinveittir, og honum fannst að óvissan rnundi evðileggja sig. Við og við lifnaði sú voir hans að Lygia yrði ekki á leikhúsinu, ótti sinn væri því ástæðulaus; þessa von greip hann dauðahaldi. Máske líka Kristur tæki hana sjálfur, hann liði aldrei að kvaiir hennar yrðu hafðar að sýningu. Aður hafði hann sætt sig við að gefa sig undir guðs vilja. En nú þegar hann var hrakinn frá fangahúsinu og korninn í sinn stað í leikhúsinujcreppti hann hnefann og tautaði í sífellu: ,,Þú getur.“ Ilonum fannst að elska sín til guðs myndi snúast í hatur ef hann sæi Lygíu kvalda þar. En svo óttaðist hann að ávinna sér reiði þess Krists sem hann jafnframt grátbað um miskun og kraftaverk. líann bað nú ekki lengur um líf hennar, heldur einungis að hún fengi að deyja áður en hún kæmi inn á skoðunarpláss hörmunganna, og frá djúpi hjarta síns stundi hann upp þessum orðum: ,,0, neitaðumör ekki um þetta, og þi skal ög elslca þig ennþá heitara.“ Á þessu augnabliki var sál hans svo ókyr sem stormvakin höf. Löng- un eftir blóðugri hefnd, gagntók huga hans. Hann langaði til að stökkva á Nero og kyrkja hann þar sem hann stóð í viðurvist alira. En svo fannst honum þessi hugsun syndsamleg,— nýtt brot á boðum Krists. Og aftur lifnaði ný von, því skeð gæti að hinn almáttugi af- stýrði voðanum á einhvern háit. En svo hafði vonleysið bráðlega yíir- hönd aftur- Hafði hann, sem gat eyðilagt sýninguna og frelsað Lygiu á einu augabragði ekki yfir- gefið liana, og það þótt hún elskaði hann af öllum kröftum síns hreina og saklausa hjarta? Gat ekki skeð að einmitt á þessu augnabliki værj hún ofurseld samvizkulausum her- mönnum, meðan hann biði í þessari særandi óvissu án þess að hafa hug- mynd um hvaða hörmungar kynnu að bíða hennar á næsta aunabliki. En eins og drukknandi maður gríp- ur í livert hálmstrá til að bjarga sér, þannig greip hann að síðustu heljar taki þá von, að trúiu myndi frelsa hana; það var hans einasta von. Pétur hafði líka sagt, að með trúnni mætti flytja fjöllin úr stað. Svo herti hann sig upp og barði örvæntinguna niður, og allir sálar- kraftar hans brutust út í þessu eina orði: „Eg trúi.“ og hann bjóst við kraftaverki. En eins og strengurinn brestur við ofmikla áreynzlu, þannig þrutu sálarkraftar hans að lokum af þess- ari ofraun, hann bliknaði upp, og líkamskraftar hans þurru. Hann (Framhald á 6. bls.)

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.