Freyja - 01.09.1900, Side 16

Freyja - 01.09.1900, Side 16
ÍGO FREYJA njósnarinn og tók fast og innilega í liönd liennar. „Guð blessi þig og verndi þig frá allri sorg ðg óhamingju.“ bætti hann við. Kosalia sá að hann tárfeldi, þegar augu hennar mættu hinu blíða augnaráði gamla mannsins, — blíðu, af þvi að ástin mildaði þiið, og henni varð inpilega. vel til hans. „Ná get óg dáið rólegri fyrst ög fókk að sjá þig og kveðja,“ sagði Iiobert og reyndi að dylja sorg sina. „0, þetta minnir mig á að við höf-> um naumann tíma,“ sagði Kosalia og sleit sig úr faðmlögum unnusta síns. „Kemur varðmaðurinn til ykkar á nóttunni?“ „Já, um miðnætti.“ „Þá skuluin við taka til starfa. Ifórna eru föt handa ykkur,“ sagði, hún og tók böggul undan kápu sinni, það vcxru tvoir brezkir einkennis'1 búningar. „Herna eru líka tvær stál-sagir sem ög fókk lijá Kate systur Van Kuths byssusmiðs. Hún segir að þær bíti á járn eins og trö' Lofaðu nfór að reyna aðra þeirra, og komið þið fram að dyrunum svo við heyr- um ef einhver kemur inn.“ Orðlausir af undrun hlýddu þeir henni, og það var ekki augnahliks \ erk fyrir hana að saga hausinn af járnboltan' um sem lfólt saman lilekkjunum á úlíiiðum lioberts. Þegar hann var laus, löt hann það vera sitt fyrsta verk að faðiua unnustu sfna. „Góða drenglynda Kosalía mín, Ilvernigget úg endurgoldið þór þetta?“ sagði hann. ,,Með því að gjöra þitt bezta í að sleppa. Máske okkur auðnist enn þá að sjá æsku vonir okkar rætast,“ sagði hún og íaldi fötin og sagirm ar undir liálmdyngjunni. „Fyrirgefið vinir mfnir, að óg ónáða vkkur," sagði Karmel alvar' lega,- „Við vorðum að vora vakandi því tíminn er dýrmætur. Og Rosalía, þetta næturverk þitt skal ekki verðaólaunað ef óg lifi.“ „Þú minnir mig á aðtíminn sö naumur, það er lfka svo, herforing- inn getur komið þegar minnst varir. 0, þið verðið að reyna að slá vörð- inn í rot og þá ættuð þið að gcta sloppið í þossum einkennisbúningum. Viljið þið finna Andrew Van Ruther f Elizabethtown innan tveggja vikna, þvf gegnum hann fæ ðg þá að vita hvernig ykkur líðnr,“ stigði hún. „Við skulum gjöra það ef við mögulega gotum. En systir mfn, hvað verður um hana?“ sagði Robert. „Vertu rólegur, hún er sjálf ó- hrædd, og svo skal ög sjá um hana. Þaö var hún sem Siigði nfór hvar þú værir niður kominn.“ Nú kom herforinginn inn. Kobert hafði tiRt á sig hlekkjunum og engin nýbreytni var á neinu. „Eg skal finna gen. Howe og reyna að fá hann til að láta þig í skiftum fyrir brezka fanga.“ sagði Rosalía að skilnaði. „Eg er hræddur um að það sö ekki til neins,“ svar^ aði Robert, og skildi strax hvað hún fór, ,,Fanginn segir satt, ungfrú, það eru óraskanleg forlög hans að hengjast á morgun,“ sagði Bretinn, Með þessa hlýlegu kveðju fór liann með Rosalíu og skellti hui ðinni f lás, „Guð farsæli hana og blessi," sagði njósnarinn þegar Kosalfa fdrút,

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.