Freyja - 01.01.1901, Page 4

Freyja - 01.01.1901, Page 4
FREYJA •241 Uppi’ á heiði hátt lióar smalinn ánurn heim að kvínnum.— Létt við loftið hlátt lóan flytur aftansöngva skýjunum. Sjáðu frammi’ á sjö seglin hlika Ijós við dökka himinröndF— Iíóglát hvílir ró hvar sem augað lítur yfirdal og strönd. Hér við lijarta þitt hinnsta hlundi sofna vil ög, Isafold! Ó.að auga mitt aftur sjái þig er loks ög rls úr mold! Guðm. Guðmumlsson. MÓÐIR Á SÓTTARSÆNG. Hrygg er nú sái og hug-ur kvíðir hvað fyrir höndum sö. Harmur þó enginn að lijarta þrengir yfir eigin liag. Treysti ég heitt og af hjartans rótum, drottins gæzku gnótt. Veit ég hann vill og veit ég hann getur liknað lúinni sál. Sál skóp mér drottlmi sístarfandi er eflaust aldrei deyr; hreiskláta þó og hrotum gjama vamrsekta o4't og veikta.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.