Freyja - 01.01.1901, Side 7

Freyja - 01.01.1901, Side 7
FREYJA Barnakró. Tveir aldraðir menn stóðu saman á bakka árinnar svörtu. En hún var svo kölluð af því að hún var svört á litinn eins og dauðinn. Annar þessara manna var hundrað ára gamalI.Enn hinn taldi aldur sinn með þúsundum ára. Hann leit til félaga stns og sagði alvarlega: „Hvernig hefur þú varið þessum hundrað árum,hvað hefur þú gjört „Það skal ég sýna þér faðir minn,“ sagði hinn yngri og brosti fnægju- lega, veifaði höndinni og komu þá ótal loftandar sem stóðu frammi fy rir honum, reiðubúnir að hlýða skipun- um hans. En þá veifaði liann liönd- inni, og við það tóku þcir allir til srarfa, sumir drógu langar járnbraut- ar lestir, eða báru þungar byrðar, með ótrúlegum hraða. Aftur þeyttust aðrir eftir vírum og fluttu hraðboða heimsendanna ámilli með hraða eldingarirfnar. Hvervetna heyrðist guýr og skrölt af allskonar vélum, ergjörðu nálega alla skapaða hluti. Og rökkrið hvarf fyrir Ijóina rafsegul Ijósanna. „Uppfyndingar mínar taka öllu frim sem hcimurinn hefur nokkurn- tímá íður íéð eða þekkt“ sagði öld- ungurinn drembilega. Eg hef beizlað eldínguna og beitt henni fvrir kerru mtna. Sjálf sólin verður aðtakaljós- rnyndir eftir skipun minni. Eg get siglt í loftinu, gengið í undirdjúp- unum, og siglt yfir hötin í trássi við veður fliíð og fjörur. Eg get rannsak- að stjörnurnar með sjónaukum mtn- um,og séð gegnum sjónpipur mínar, hluti sem forfeður mtnir vissu ekk- ert um.Eg get séð gegnum ógagusæa lituti og talað við fólk t margra mtlna fjarlægð." „Þú ert hugvitssamur,“sagði faðir Tími, svo lijet eldri maðurinn. ,,En nú verður þú að deyja og þjónar þtnir munu þjóna iiðrum hcrra og gleyma þérBrátt tckur 2000 við stjórninni, og hann mun hlægja að uppfyndingum þtnum.og kalla vélar þtnar “gamaldags.“ Ilann mun endurbæta þær og kalla þær sinar englcyma þvt að liann byrjaði þar sem þú hættir og bvggði starfa sinn á þekkingu þeirri, sem þú öðlaðist með margra ára erfiði. Erþettað rétt- látt2“ Gamli maðurinn, scm við kölluin 1900 hneigði höfuðið og fyrirvarð sig. Hann sáað nú var honum mælt t saina mæli og hann lmfði inælt forfeðrum stnum, þegar hann tók við rtki. Ilann hafði ekki ástæðu til að kvarta. „Hvað illfe hefur þú aðhafst?“ sagði Tími. Þá komu ófrýnilegar skepnur, sem læddustað t hálfrökkrinu. Skepnur sem hötuðu Ijósið.en elskuðti myrkr- ið og myrkraverk, verur sem myrtu og vóru rauðar ;if blóði. „Hví elskið þér myrkur og myrk- raverk. Hví myrðið þér?“ Spurði Tíini hrvggur í bragði. ,Og þessar skepnur svöruðu allar einum munni: „Af því vér elskuin pcninga — gull gull!“ Tími spurði þær ekki frekar, en lét þær fara, sneri sér svo til félaga síns og sagði: „Þú hefur auðgað heimínn að ótal

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.