Freyja - 01.01.1901, Side 8
232
FREYJA,
syndmn en cyðilagt mjög’ fáar.
Einnig þær skulu nú yfirgefa þig
og vera eign eftirmanns þíns. Máske
honum takist að sigrast á einhyerju
af þeim. Hvað hefur þú gjört gott?“
„Eg hef komið á föt fríjum alþýðu
skólum fyrir hina fáfróðu, og
þröngrað þeim til að iæra. Eg hef
frelsað líf þúsunda með læknisfræði
minni, og linað þjáningar, í öllum
myndum. Eg hef byggt óteljandi
kyrkjur, sj.úkrahús hænaheimili og
ýmsar aðrar gagnlegar stofnanir.
Eg hef-------“
ETengra ko'mst hann ekki, því
þangað streymdi fólk úr öllum átt-
um, á allra þjóða búningum, röðuðu
sér kringum 1900 og hrópuðu á allra
þjóðatungum: „Yér sátum.í myrkri,
en þú færðir oss ljós.“ Svo kom ann-
ar hópur af sjúkum og snauðum, er
einnig hrópuðu: „Hungraðir vorum
vér,og þú mettaðir os»;sjúkir vorum
vér, og þú vitjaðir vor.“
Faðir T/mi brosti hlýlega og klapp-
aði mjúklega á öxl gamla mannsins,
sem nú var í sannleika auðmjúkur.
Ilversu mikið meira gott hefði hann
þó ekki getað gjört, ef hann hefði
lagt fram alla sína krafta, því enn
þá voru margir veikir, snauðir og
fyrirlitnir.
Nú hlaut hann þá að leggja út á
ána — þetta myrka djúp, og hann
gjörði það möglunarlaust. En þjón-
ar hans lmeigðu sig fvrir 2000, sem
kom að f þessu, leit lcæruléysislegti
á hópinn og sagði: „Þör þjónuðuð
1900 full vel, en fyrir mig eruð þér
heldnr gamaldags. Eg skal bráðum
kenna yður aðra vinnu aðferð.“
En verur ástarinnar gátu ekki svo
auðveldlega gleymt vininum, sem
nú var að kveðja. Þær lyftu honum
blíðlega npp og báru hann yfir ána,
sein var bæði köld og geigvænleg,
og sungu. En aftangoian bar söng-
róminn bljúgan og þýðan til evrna
hins dralnbsama ungmennis og vöktu
hjáhonum löngun eftir öðru betra
og dýrmætara en auð og upphefð.
Þær sungu þetta:
Þars Sannleikurinn bjartur berst
við böl og heimsku, er sigur vís,
og þótt hann særist sjálfur verst,
iiann sigri krýndur aftur rfs.
Ogþú sem kveður þetta kvöld,
í þessu stríði reyndist bezt;
hvort betur reynist önnur öld,
að árum hundrað liðnum sézt.
Svo tók hinn ungi konungur þá
við kórónu sinni og ríki, ekki leng-
ur stoltur og vanþakklátur, heldur
bljúgur og lítillátur, með þakklátu
lijarta fyrir þekkingu og starfsemi
liðinna alda, sein plægðu og siéttuðu
og ruddu veginn fyrir hann. liam-
ingjan var honum velviljuðógveitti
honum mikið. En tigninni fy igdi
lika ábyrgð mikil; þvi hið góða sem
maðurinn lætur eftir sig, lifir lengi,
en það gjörir einnig hið ilia.
Því lif og dauði skiftast ávalt á
og uppjif dauða sprettur lílið sjálft,
sú eilif liringrás aldrei breytast má,
því annað tveggja væri lögmál hálft.
Og þó af himni hrapi stjarna ein
og hverfa sýnist fljótt sem gneisti,tár,
hún klýfur loftið líkt og elding hrein
á ljósför sinni um fieiri þúsund ár.
Og eins er það, er mikill maður deyr,
um margra ára, kannske alda b 1,
vor heimur, öðrum þúsund mönn-
um meir
þess menjar ber, að Jmnu yar eitt
sinn til.