Freyja - 01.01.1901, Blaðsíða 14

Freyja - 01.01.1901, Blaðsíða 14
niKYJA 238 „Ágætt, lín Jivar getum við látið ln?stan;i okkary Við verðum nð verit komnir til Brunswick fyrir morgun oghöfum því skamina viðdvðl, I það minnsta verðum við að vera komnir ú'r klójti uppreistarsoggjanna í þessu byggðarlagi áður en lýsir af degi.“ Jiin ieiddi hesta þeirra inn í iiesthús og fylgdi þeim fölögum svo til stofu. Oger þeir liöfðu tekið sör sæti, sagði Karmel: „Við oigum víst tal við Jim Bright?“ ,,.Já, lierrar mínir. Eg er maður sem heiðra og vildi feginn þjóna konungi mínum,“ svaraði bóndi. „Við vissum að þú ert; konungssinni, annars hefðum \ ið ekki ha tl okkur ldngað. En við ieruni sendir liingað af sir William.“ „Sir Wil!iam?“— „Já, sir William llowe, yfirhershöfðingihrezka hersins. Þú kannast við hann?“ ,,Ó - j-á, já, nuðvitað kannast 6g við hann. En ég var að hugsa um annað.“ „Jæja, hann sendi okkur til að vita hvernig ykkur gengur; því skcð gctur að hann verði að kalla þessa herddild fyr en fvrst var á- kveðið.“ „Ilvað mikið fyr?“ „Það cr ekki alveg vfst. En verði nokkuð gjört bráðloga, þi verð- nr þessi deild kölluð. tlon. Ilowe var sferstaklega bont á þig som dug- andi og ráðsvinnann mann, og þvf sendi liann okkur til þín.“ „0, var honum virkilega bent á mig?“ „Auðvitað.“ svaraði Robert. „Gott, þá fæ ég undirherforingjalaun,“ sagði Jim hróðuglega. „Ef þú kemur til Brunswiek þi færðu það.“ „Ó, feg skal fara hvenær sem kallið kemur.“ „Hvað hafið þið marga menn sem maður gctur reitt sig á?“ „TTinimtlu góða og gilda menn. Við höfum enga sem ekki má full- komlega t.reysta.“ „Sir William sagði cinmitt hið saina. Eg er viss uiu að hann langar til að sjá þig.“ „Nei, heldurðu það virkilega?“ „Já, ég er viss um það.“ „Jæja, máske hann sjái mig áður en iangir tímar lfða.“ „Náttúrlega, og máske fyr en þig sjálfann varir.“ „Eruð þið yfirmenn i hernum?“ „Eg er kafteinn—kafteimy Berton. Auðvitað hef feg líka ættar- nafn,“ sagði Robert. „Náttúrlega. En feg sá engin tignannerki og vissi ekki að þið vær- uð yfirmenn.“ i

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.